Sameiningin - 01.06.1915, Qupperneq 24
120
Yorrar hér í landi er stór og þýöingarmikill, að því er snertir starf
kirkjunnar. Það er þess vegna heilög skvlda kirkjunnar, aS leggja
áherzlu á grundvallar-atriöi trúboSsstarfsins og tækifæri námsmanna
til að vinna aS því, mannfélaginu til uppbyggingar. Námsmenn hafa
fundiS til skyldu sinnar í þessum efnum og þess vegna hafa veriS
stofnuS trúboSsfélög meðal þeirra. Hið vel þekta alþjóða félag,
“The Student Volunteer Movement”, heldur þing sín fjórSa hvert
ár. Félag vort hiS lúterska heldur þing sín árlega, og skólar
vorir senda erindreka sína á hvorttv'eggja þingiS.
Erindrekarnir, sem komu á þing vort í ár, gáfu skýrslur um trú-
boSsandann og áhugann i skólum sínum. Þeir skýrðu frá því, hvað
trúboSsfélög þeirra gerðu til þess að kynnast helztu v'andaspurs-
málum á trúboSssvæSunum ýmsu, og einkum á Indlandi og í Kína-
Af 25 skólum, sem sendu ritara félagsins skriflegar skýrslur, voru
14, sem sendu erindreka. Alls æru í þessum skólum 26 kristniboSs-
félög og 74 deildir meS 1235 innrituðum meSlimum, sem leggja fyrir
sig vandamál trúboðsstarfsins; 86 stúdentar hafa í hyggju, aS starfa
að heiSingja trúboði; af þeim tilheyra 59 “The Student Volunteer
Movement.” Peningatillög þessarra félaga til trúboSsstarfsins á
•einu ári, voru $4,604.76.
í þessarri grein er ekki unt aS gefa nákvæma skýrslu um þá
ýólf fyrirlestra, sem haldnir v'oru á þinginu, en vér viljum að eins
minnast með fáeinum orSum sumra þeirra. Allir ræöumennirnir
lögSu áherzlu á þaS, aS bæði kirkjan og ríkiS heimtuöu í þjónustu
.sína menn, er mældu verk sitt á annan mælikvarða en peninga. Nú-
tíSin heimtar menn og konur fremri sinni kynslóð, til þess að veita
mótstööu ókristilegum áhrifum með því að íklæSast fagnaSarboð-
skap biblíunnar, eins og hann er útskýrður af kirkju vorri. Og
meSvitundin um skyldu vora gagnvart útbreiSslu kristindómsins þarf
að auk'ast og verða gleggri. Til þess^verSa allar lúterskar kirkju-
•deildir í Ameriku að verSa sem bezt samtaka.
Dr. J. J. Tellen, framkvæmdarstjóri Austurlenzka trúboösfélags-
ins lúterska, benti oss á þaS, aö kirkjudeild Moravinga hefði einn
heiöingjatrúboða á móti hverjum 50 safnaSarlimum, og hver meS-
limur kirkjunnar gæfi $20 á ári til heiSingjatrúboös; en meölimir
lútersku kirkjunnar gefa aS meðaltali minna en 20 cent hver. Og
Þegar vér tökum þaS til greina, aS það kostar kirkjuna aö jafnaSi
um $24 aS kristna einn heiSingja, þá getum vér skiliS, hvaS kirkja
vor gæti gert, ef hún ekki væri svo sundur slitin.
Prof. C. O. Solberg, frá St. Olaf College, sem var kosinn forseti
félagsins fyrir næstkomandi ár, skifti trúboSsnámi í þrjá flokka, og
.sýndi fram á þaS, aS rétt hugsun og sönn trú væru sterkustu öflin,
sem stjórna hinu andlega lífi mannanna. Hann benti oss líka á þaö,
aö á seinni tímum hefSi orSiS skilnaöur milli kristidómsins og ment-
unarinnar viS ríkis-háskóla v'ora, og aS kirkjan yrði þess vegna aS
leita til sinna eigin mentastofnana eftir verkamönnum.
Séra H. • R. Gold, lúterskur háskólaprestur í Madison, Wis.,