Sameiningin - 01.06.1915, Page 26
122
ur í hendi GuSs til styrktar kirkju vorri og túboðsstarfi hennar.
Mega þá íslenzkir námsmenn viS því, aS gefa þessum félagsskap
engan gaum?
HEIÐURSSAMSÆTI
ÁSur en Mrs. Lára Bjarnason lagSi á staS í íslandsferS sína,
hélt kvenfélag Fyrsta lút. safnaSar í Winnipeg henni samsæti, til aS
kveSja hana og sýna henni virSingu og þakklæti fyrir hennar mikla
■og góSa starf í þarfir félagsins, alt frá því þaS var stofnaS. Sam-
sætiS var haldiS aS heimili Mr. og Mrs. Árna Eggertssonar á Victor
stræti, og var Mrs. Bjarnason boSiS þangaS ásamt systrum hennar
þremur, sem þá voru hér í borginni- ByrjaS var meS þvi, aS Mrs.
GuSný FriSriksson afhenti þeim systrum sinn blómvöndinn hverri.
Þá las núverandi forseti félagsins, Mrs. B. B. Jónsson, ávarp fé-
lagsins til Mrs. Bjarnason, en Mrs. FriSriksson afhenti henni mjög
vandaSa peningabuddu, sem hafSi aS geyma $100.00 sem gjöf frá
félaginu. Mrs. Bjarnason ávarpaSi kvenfélagskonur hlýjum orSum
og þakkaSi þeim innilega fyrir heiSurinn og góSvildina, sem þær
•sýndu sér, og kvaS þetta ekki í fyrsta sinni, sem kvenfélag Fyrsta
lút. safnaSar hefSi veriS sér til gleSi og ánægju.
KvenfélagiS hafSi fengiS tvö eintök af sálmabók þeirri, sem
kirkjufélagiS er aS gefa út, og látiS binda í mjög fallegt band, og
var systrum Mrs. Bjarnason, þeim frú Kirstínu Halldórsson og frú
GuSrúnu Pálsson, afhent sitt eintakiS hvorri, sem minning frá félag-
inu, meS “AlúSar kveSju og þökk fyrir komuna.” En þær hafa,
eins og kunnugt er, dvaliS hér hjá systur sinni í vetur, en voru nú
aS leggja á staS til Islands, þar sem þær báSar eiga heima- Mrs. B.
B. Jónsson ávarpaSi þær nokkrum orSum og þakkaSi þeim fyrir
komuna og ánægjuna, sem félagskonur og aSrir hefSu haft af dvö!
þeirra hér. KvaS hún þaS sérstakt ánægjuefni, aS þær hefSu komiS
einmitt á þeim tíma, þegar systir þeirra hefSi þurft nærveru þeirra
helzt viS. Frú Halldórsson þakkaSi fyrir hönd þeirra systra.
SíSan var framboriS kaffi og aSrar veitingar og konurnar
skemtu sér fram eftir kvöldinu meS söng og hljóSfæraslætti og sam-
tali og fóru síSan heim til sín ánægSar yfir glaSri kvöldstund og
sérstaklega yfir því, aS hafa haft tækifæri til aS sýna Mrs. Bjarna-
son margv'erSskuldaSa virSing og þökk.
ÁvarpiS, sem Mrs. Bjarnason v'ar flutt viS þetta tækifæri, er
þannig:
“Mrs. Lára Bjarnason. Kæra vinkona
Rétt nýlega hafiS þér lagt niSur þá stöSu, sem þér hafiS jafn-
an haldiS í félagi voru, sem forseti þess og leitogi; og þar sem þér
nú eruS aS leggja upp í langferS og búist viS aS vera aS heiman all-
lengi, þá viljum vér, félagssystur ySar í kvenfélagi Fyrsta lúterska
safnaSar í Winnipeg, leyfa oss, aS ávarpa ySur fáum orSum.