Sameiningin - 01.06.1915, Side 30
126
aS ganga heim aS húsinu, og hún sá þaö á honum, aS hann var
mjög lúinn og órólegur.
“GerSu svo vel aS koma inn fyrir,” sagöi hún viö hann og bauö
honum sæti í bezta stólnum. MaSurinn hné niSur í stólinn, dauS-
uppgefinn og litaSist um flóttalega’
“ Hvar eru foreldrar þínir?” spuröi hann, þegar hann hafSi
kastaS mæSinni.
“Þau fóru til Rouen í morgun,” svaraöi Margrét, “og eg er ein
heima.”
Manninum varS litiö á brauSiö og mjólkina á borSinu. “Gætir
þú ekki gefiS mér dálítiS aö borSa, stúlka góS,” sagöi hann; "eg er
aöfram kominn af hungri og þreytu, og verS aS hraSa ferS minni sem
mest, því þeir eru aS elta mig, — menn konungsins.”
Þá skildi Margrét hvernig á stóS. Hún gaf honum aS borSa,
eins og hann hafSi lyst á, því hún var góS stúlka og kendi í brjósti
um alla, sem áttu bágt. Hann flýtti sér aS seSja hungur sitt og
spurSi svo Margréti: “Er hér nokkurt fylgsni, þar sem eg gæti
faliö mig? Þeir hljóta aö koma bráSum og eg er oröinn alveg
magnþrota.”
“Já,” svaraSi Margrét; “eg veit af helli rétt hjá ánni. Kom
þú meS mér.”
Ekkert sást enn til leitarmannanna og þau hrööuSu sér sem
mest þau máttu niSur aS árbakka, þar sem var þéttur skógur. Mar-
grét fór með hann í skóginn og sýndi honum hvar hellirinn var í
árbakkanum á bak viö þéttan trjárunn. Þau fóru inn í hellinn og
gengu eftir honum í myrkrinu nokkra stund, þangaS til þau komu
aö ööru opi rétt hjá ánni, sem dálitla birtu lagöi inn um.
“Þeir finna þig aldrei hérna,” sagSi hún viS flóttamanninn.
“Enginn v'eit af þessum helli nema pabbi og mamma og eg. Eg fer
hingaö stundum til aS leika mér. Hérna er sæti handa þér úr trjá-
greinum, sem eg hefi búiS mér til. Kannske pabbi komi hingaS til
þín á bát í kveld, þegar dimt er oröiS.”
“GuS blessi þig, barniö mitt,” sagSi maöurinn meS mestu blíSu.
“Viltu ekki þiggja þessa litlu gjöf af mér?” Og hann lagði litla
bók í hönd hennar.
“Þakka þér fyrir,” sagSi Margrét og flýtti sér heim aftur.
Ekki var Margrét nema rétt aS eins komin inn aftur, þegar
tveir riddarar riöu heim aS húsinu og fóru þar af baki. Margréti
fór aS verSa órótt innanbrjósts, þvi hún vissi, aS þetta voru her-
menn konungsins. Hún hafSi hjálpað flóttamanninum af hjarta-
gæzku sinni, án þess aS gera sér neina grein fyrir því, hverjar af-
leiðingar þaS gæti haft fyrir hana.
Mennirnir gengu aS húsdyrunum og spurSu eftir Mr. St. Claire,
og sagöi Margrét þeim, aS hann væri ekki heima. Annar maSurinn,
sem var svipljótur og illilegur, sagöi þá viS hana: “Þú getur þá
kannske sagt okkur hvort hingaS hefir fyrir stundarkorni komiö trú-
villingur, — þaö er hár maSur, IjóshærSur og i gráum fötum.”