Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.12.1916, Qupperneq 29

Sameiningin - 01.12.1916, Qupperneq 29
315 lega löngnm, sem lærdómsríkastir hafa þótt í bréfinu. Annnar þeirra er “hiröisspegillinn” svo nefndi i öðrum kapítulanum—fyrstu tólf versins, þar sem er lýsing Páls á trúboSi og sálgæzlustarfi þeirra félaga i Þessaloníku. Hvar er sá kennimaður, sem getur lesiS þann kafla kinnroSalaust? Hitt er upprisu-kaflinn í fjórSa kapítula bréfsins, huggunarorS postulans til syrgjandi bræSra í þess- um söfnuSi hans. En meira um þecta í næsta blaSi. KIRKJULEGAR FRÉTTIR. Deild þessa annast séra Kristinn K. ólafsson. Concordia College í Moorehead, Minn., hélt 25 ára júbíleum þann 31. Okt. Skólinn tilheyrir SameinuSu kirkjunni norsku, og á eignir er virtar eru á 200,000 dollars'. Skólann sækja um 350 nemendur. ------o------- Passavant-spítalann í Pittsburg, Pa., á aS stækka aS miklum mun. Hefir nýlega veriS til þess safnaS um 100,000 dollars. Þessi spítali er ein af þeim fjölmörgu líknarstofnunum, er dr. Passavant kom á fót, og eru þær flestar í svipaSri framför. Líka var hann, eins og kunnugt er, hinn eiginlegi stofnandi prestaskólans lúterska í Chicago. Auk þess var hann bæSi prestur og ritstjóri, sístarfandi aS eflingu GuSs ríkis á öllum svæSum. Mörgum af samtíSarmönn- um hans fanst hann takast of mikiS í fang, en tíminn hefir leitt í ljós, aS hann sá betur en þeir hvaS henti, og aS starf hans í Drotni ber aukinn avöxt meS ári hverju. Á slíkum trúarhetjum er kirkjunni einlægt þörf, því einungis í þeirra anda verSur starf þeirra rekiS réttilega. Fimm ríki samþyktu vínbann viS kosningarnar nýafstöSnu í Bandaríkjunum. Einlægt þokast í áttina. ------O------- Meþodistakirkjan í Bandaríkjunum hefir safnaS sem næst þrem- ur milíónum dollars til heiSingjatrúboSs á liSnu ári. ------O------- Þann 31. Okt. síSastl. andaSist hin alkunni Pastor Rwssell, sem Russelism er nefndur eftir. Hann útbreiddi kenningu sína meS frá- bærum dugnaSi, og náSi saman ógrynni af fé, sem einkum var variS til aS útbreiSa rit hans. Sérkreddur hans voru margar, svo sem sál- arsvefninn, alger dauSi þeirra, er forherSa sig gegn áhrifum fagn- aSarerindisins, o.s.frv. Má líkja Pastor Russell viS Dowie, Jósef Smith, Mrs. Eddy og fl., hv’aS leiStoga hæfileika snertir. En hætt er við, aS heldur fari flokk hans hnignandi nú, er hans missir viS, því enginn efi er á því, aS hann sjálfur var aSal drif-fjöSrin.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.