Fréttablaðið - 09.05.2011, Page 30

Fréttablaðið - 09.05.2011, Page 30
FASTEIGNIR.IS12 9. MAÍ 2011 Búmenn auglýsa íbúðir Búseturéttur á markaðsverði Blásalir 24 í Kópavogi Til sölu er búseturéttur í 4ra herbergja íbúð sem er um 98 fm á jarðhæð í tíu hæða fjölbýlishúsi. Svalir eru yfirbyggðar. Tvær lyftur eru í húsinu og fylgir aðgangur að samkomusal. Ásett verð er kr. 6 millj. og mánaðargjöldin eru um kr. 119.000.- Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn samkvæmt mæli. Búmenn hsf Húsnæðisfélag Klettháls 1 110 Reykjavík Sími 552 5644 Fax 552 5944 bumenn@bumenn.is www.bumenn.is BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR Akurgerði 25 í Vogum Til endurúthlutunar er búseturéttur í nýlegri 2ja herbergja íbúð í raðhúsalengju sem tengist þjónustumiðstöð fyrir eldriborgara í Vogum. Um er að ræða um 67 fm íbúð. Verð búseturéttar er um kr. 2.4 millj og mánaðagjöldin um 93.000.-. Allt er innifalið í mánaðargjöldunum. Kríuland 3 í Garði Til endurúthlutunar er búseturéttur í nýlegu parhúsi. Íbúðin er 3ja herbergja ásamt bílskúr. Íbúðin er um 90 fm og bílskúrinn um 29 fm. Verð búseturéttarins er um kr. 3.4 millj. og eru mánaðargjöldin um 119.000.-. Í mánaðargjöldunum er allt innifalið nema rafmagn. Prestastígur 11 í Reykjavík Til endurúthlutunar er búseturéttur í 4ra herbergja íbúð. Íbúðin er um 107 fm á jarðhæð. Bílastæði í bílakjallara fylgir íbúðinni og aðgangur að samkomuhúsi. Verð búseturéttarins er um kr. 3.6 millj. og eru mánaðargjöldin um 132.000.-. Í mánaðargjöldunum er allt innifalið nema rafmagn. Skipastígur 12 í Grindavík Til endurúthlutunar er búseturéttur í nýlegu parhúsi. Íbúðin er 3ja herbergja ásamt bílskúr. Íbúðin er um 90 fm og bílskúrinn um 25 fm. Verð búseturéttarins er um kr. 3 millj. og eru mánaðargjöldin um 103.000.-. Í mánaðargjöldunum er allt innifalið nema rafmagn og hiti. Stekkjargata 41 í Reykjanesbæ Til endurúthlutunar er búseturéttur í nýlegu parhúsi. Íbúðin er 3ja herbergja ásamt garðskála og bílskúr. Íbúðin er um 110 fm og bílskúrinn um 25 fm. Verð búseturéttarins er um kr. 5.4 millj. og eru mánaðargjöldin um 133.000.-. Í mánaðargjöldunum er allt innifalið nema rafmagn og hiti. Umsóknarfrestur er til 16. maí nk. Þeir sem áhuga hafa á að skoða íbúðirnar og taka þátt í að gefa tilboð þurfa að panta tíma á skrifstofu Búmanna í síðasta lagi 16. maí n.k. Tilboðsfrestur er til 23. maí n.k. Bæði félagsmenn og utanfélagsmenn geta gefið tilboð í búseturéttinn. Þeir sem áhuga hafa er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins að Kletthálsi 1 í síma 552-5644 milli 9-15, eða senda tölvupóst á netfangið bumenn@bumenn.is Hægt er að fá nánari upplýsingum á skrifstofu félagsins í síma 552-5644 milli kl. 9-15. Einnig er hægt að nálgast nánari upplýsingar um íbúðirnar og aðrar íbúðir í sölumeðferð á heimasíðu Búmanna. Réttarheiði 39 í Hveragerði Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð í parhúsi sem er um 90 fm að stærð. Að auki fylgir íbúðinni um 15 fm garðskáli. Ásett verð er 4.9 millj. og mánaðargjöldin eru um kr. 95.000.- Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli. Suðurtún 25 á Álftanesi Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð sem er um 90 fm. Íbúðin er í raðhúsi ásamt um 25 fm bílskúr. Ásett verð er kr. 14 millj. og mánaðargjöl- din eru um kr. 93.000.-. Í mánaðargjaldi íbúðarinnar er allt in- nifalið nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli. Vallarbraut 14 á Akranesi Til sölu er búseturéttur í 4ra herbergja íbúð sem er um 111 fm að stærð. Íbúðin er raðhúsi og fylgir um 30 fm bílskúr. Ásett verð er 5.6 millj. og eru mánaðargjöldin um 128.000 Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli. Víðigerði 12 í Grindavík Til sölu er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð ásamt garðskála og bílskúr. Íbúðin ásamt garðskála er um 91 fm og bílskúr um 28 fm. Ásett verð er 8.8 millj. og mánaðargjöldin eru um kr. 112.000.- Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli. www.landmark.is - sími: 512 4900 - Bolholti 4 ER MEÐ ÁKVEÐNA KAUPENDUR AÐ: • Einbýlishúsi í Garðabæ - Verð allt að 100 milljónir • Einbýli / Rað eða Parhúsi í Grafarvogi - Verð allt að 60 millj • 5 Herbergja íbúð í Grafarholti - Verð allt að 37 millj • 3-4ra herbergja íbúð í Norðlingaholti • 300-500 fm skrifstofuhúsnæði með - Gott aðgengi og næg bílastæði skilyrði Nánari upplýsingar veitir: Kristberg Snjólfsson í síma 892 1931 Tilboð óskast í fasteignina Aðalstræti 122a, Patreksfirði. 15063 – Aðalstræti 122a, eigandi Ríkissjóður Íslands. Um er að ræða steinsteypt einbýlishús á einni hæð sem stendur á fallega gróinni 770 m² lóð. Húsnæðið er í útleigu en er laust frá og með 1. október nk. Húsið er samtals 229,3 m², byggt árið 1981. Íbúðin er 186,7 m² og bílskúr er 42,6 m². Húsið er í góðu ástandi. Skipt var um neysluvatnslagnir fyrir tveimur árum. Brunabótamat eignarinnar er kr. 45.460.000,- og fasteignamat er kr. 10.300.000,- Húseignin verður til sýnis í samráði við Jónas Sigurðsson hjá Lögreglunni á Vestfjörðum á skrifstofutíma í síma 450 3747. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aðila og hjá Ríkiskaupum ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir kl. 10.00 þann 24. maí 2011 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Tilboð óskast í fasteignina Ártún 3, Sauðárkróki. 15061 – Ártún 3, eigandi Ríkissjóður Íslands. Um er að ræða tveggja hæða steinsteypt einbýlishús sem stendur á 690 m² lóð. Húsnæðið er í útleigu en er laust frá og með 1. ágúst nk. Húsið er samtals 222,6 m², byggt árið 1985. Brunabótamat er kr. 43.000.000,- og fasteignamat er kr. 24.850.000,- Húseignin verður til sýnis í samráði við Sýslumanninn á Sauðárkrók á skrifstofutíma í síma 455 3300. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aðila og hjá Ríkiskaupum ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir kl. 10.00 þann 24. maí 2011 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Auglýsingasími Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.