Fréttablaðið - 27.05.2011, Page 26

Fréttablaðið - 27.05.2011, Page 26
6 föstudagur 27. maí Sumarleg Bleiki liturinn verður vinsæll í sumar, bæði í fatnaði og snyrtivörum. V erslunin Kiosk verður árs-gömul í sumar og hefur verið einstök viðbót við versl- unarflóru Laugavegarins. Að baki Kiosk standa níu hönnuð- ir sem deila með sér ábyrgð og vöktum. Arna Sigrún Haralds dóttir segir rekstur verslunar innar hafa gengið vonum framar og fer kúnnahópurinn ört stækkandi. Ásamt Örnu Sig- rúnu standa Ási of Iceland, EYGLO, Hlín Reykdal, REY, Sha- dow Creatures, Sævar Markús, Skaparinn og ÝR að baki versl- unarinnar. Hvatinn að stofnun Kiosk var sá að hönnuðunum fannst vanta vettvang þar sem þeir gætu selt vörur sínar á því verði og umhverfi sem hentaði þeim. „Hugmyndin er algjör- lega frá okkur sjálfum komin og við höfum ekki fengið að- stoð neins staðar frá, hvorki frá Lista háskólanum né Reykja- víkurborg eins og komið hefur fram í fjölmiðlum,“ útskýrir Arna Sigrún. Hönnuðirnir skipta vöktum á milli sín og að sögn Örnu Sig- rúnar hefur hönnuður ákveðið hlutverk og ábyrgð innan hóps- ins. „Kosturinn við Kiosk er að kostnaði og ábyrgð er deilt á níu manneskjur og þá hefur maður tíma til að sinna hönnuninni líka. Svo er frábært að geta allt- af leitað ráða og ábendinga til hinna. Eini gallinn er að stund- um vilja allir fá að ráða öllu,“ segir Arna Sigrún að lokum brosandi. - sm Hönnunarverslunin Kiosk blómstrar við Laugaveg: Blómleg hönnun FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Svart á hvítu Flíkurnar í Kiosk eru fjölbreyttar og fallegar. Í Proactiv® Solution eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkum koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því! Eftirtalin sjálfstæð Apótek selja einnig Proactiv Solution: REYKJAVÍKURAPÓTEK, Seljavegi 2 // LYFJABORG APÓTEK, Borgartúni 28 // GARÐSAPÓTEK, Sogavegi 108 URÐARAPÓTEK, Grafarholti // RIMA APÓTEK, Grafarvogi APÓTEK HAFNARFJARÐAR, Tjarnarvöllum 11 ÁRBÆJARAPÓTEK, Hraunbæ 115 // LYFJAVER Suðurlandsbr. 22 BioVinci D-vítamín Vítamínið sem allir eru að tala um Fæst í apótekum 572 3400 Sumarsprengja 30 - 70% afsláttur Firði, Hafnarfirði • Sími 572 3400

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.