Fréttablaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 38
18. júní 2011 LAUGARDAGUR6 MÆLINGAMAÐUR Siglingastofnun Íslands óskar eftir að ráða mælingamann. Á hafnarsviði starfa 10 manns og þar er unnið að áætlanagerð, líkantilraunum, hönnun og eftirliti með hafnarframkvæmdum og sjóvörnum. Helstu verkefni: • Dýptar- og landmælingar, úrvinnsla gagna • Líkanrannsóknir Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærilegt próf • Starfsreynsla á sviði mælinga • Góð tölvukunnátta • Færni í mannlegum samskiptum Jafnt konur sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra. Umsókn merkt „Mælingamaður“ ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til Siglingastofnunar Íslands, Vesturvör 2, 200 Kópavogi eða á netfangið thorhildure@sigling.is fyrir 2. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður hafnarsviðs í síma 560 0000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Siglingastofnun Íslands er framsækin þjónustustofnun sem skapar hagkvæmar aðstæður til siglinga og fiskveiða og vinnur að öryggi á sjó og strandsvæðum. www.sigling.is Aðeins reyklausir einstaklingar koma til greina í starfið. Starfið felst í akstri og móttöku flutningsbeiðna. Deildarstjóri ber ábyrgð á ástandi bifreiða og að manna vaktir. Hæfniskröfur: · Meirapróf. · Gott viðmót og áhugi að bæta sig í starfi. · Stundvísi og snyrtimennska. · Góð mannleg samskipti. · Öguð vinnubrögð. Deildarstjóri akstursdeildar Áhugasamir geta sótt um starfið með því að senda umsókn á starf@vakahf.is VAKA er eitt fjölhæfasta bílaþjónustufyrirtæki landsins, nú bæði í Skútuvogi og á Smiðjuvegi. Lögð er áhersla á frábæra þjónustu hvort sem það er á dekkjaverkstæði, viðgerðaverkstæði, bílapartasölu, dráttar- bílaþjónustu, bílaþvottaþjónustu eða í úrvinnslu bíla, en auk þess sér VAKA um uppboð á vegum sýslumanna. Hagkaup óskar eftir að ráða sérfræðing í osta- og sælkeraborð Kringlunnar. Starfið er fólgið í almennum rekstri á sælkeraborði, pöntunum á vörum, samskiptum við birgja, starfsfólk verslana og viðskiptavini. HAGKAUP KRINGLUNNI Nauðsynlegt er að viðkomandi sé lipur í mannlegum samskiptum, þjónustulundaður, geti unnið sjálfstætt og hafi metnað fyrir því að ná árangri í starfi. Æskilegt er að viðkomandi sé matreiðslumaður eða matgæðingur og hafi menntun og/eða reynslu á því sviði. Umsóknum skal skilað inn á skrifstofu Hagkaups í Holtagörðum eða í tölvupósti á starfsmannahald@hagkaup.is. Allar nánari upplýsingar veitir Arndís starfsmannafulltrúi í síma 563 5000. Hagkaup er smásölufyrirtæki, sem býður íslenskum heimilum breitt úrval af vörum til daglegra þarfa, jafnt í matvöru, sem fatnaði, húsbúnaði og vörum til tómstundaiðkunar. Hjá Hagkaup starfar samhentur hópur fólks, um 850 manns í 500 stöðugildum. Driver/Administrative support The Delegation of the European Union to Iceland (www.esb.is) is seeking to recruit a Driver/Administra- tive Aid with the following qualifications and qualities: - Driver’s license and at least 5 years of driving experience - Secretarial and/or administrative experience or corresponding skills - Fluent in Icelandic and English - Flexible, pro-active, punctual, team player and organised - Computer skills Please e-mail a CV and a cover letter before July 1st 2011 (English only) to: delegation-iceland@eeas. europa.eu Tapasbarinn leitar eftir metnaðarfullum matreiðslumönnum í kvöld og helgarvinnu. Fullkomin aukavinna fyrir þá sem vinna til dæmis í mötuneyti. Góð laun í boði. Hafið samband við Bjarka Frey, á staðnum eða bjarki@tapas.is VERSLUNARSTJÓRI ÓSKAST Við óskum eftir að ráða verslunarstjóra í fullt starf. Evans er með fremstu verslunum á markaðnum sem bjóða tísku fatnað fyrir konur í stærðunum 14-32. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á netfangið gudrun@hbu.is Umsóknarfrestur er til og með 26.júní næstkomandi. HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ Daglegur rekstur verslunar þ.e. mönnun, uppgjör, þjónusta viðskiptavina, afgreiðsla á kassa, vörumóttaka, framsetning vara og almennt útlit verslunar. HÆFNISKRÖFUR Reynsla af stjórnun og/eða verslun Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og skiplögð vinnubrögð Brennandi áhugi á tísku Tölvukunnátta og vandvirkni Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli Dalskóli í Úlfarsárdal Auglýsir e ir: Leikskólakennurum og starfsfólki með aðra uppeldis- menntun, 100% stöður. Helstu hæfniskröfur auk menntunar er faglegur metnaður, brei áhugasvið, ölbrey reynsla, samvinnuhæfni, jákvæðni og þrá l þess að vinna gleðiríkt starf með börnum. Yfirmanni í eldhús, 100% staða. Við leitum að einstaklingi með menntun og reynslu af matreiðslu, þekkingu á næringarfræði og rekstri mötuneyta. Helstu hæfniskröfur eru faglegur metnaður ásamt hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og löngun l að starfa í umhverfi með börnum. Skólaliðar í eldhús, umönnun, gæslu og þrif, 100% stöður. Við leitum af einstaklingi með alhliða reynslu og ölbrey a menntun l aðstoðar í eldhúsi auk þrifa og umönnunar og einstaklingi l þess að vera í gæslu og umönnun ásamt þrifum. Helstu hæfniskröfur eru jákvæðni, frumkvæði og samvinnuhæfni auk löngunar l að starfa í umhverfi með börnum. Umsóknum skal skilað l skólastjóra: hildur.johannesdo r@reykjavik.is Nánari upplýsingar gefur Hildur Jóhannesdó r í síma 6648370 og Sigrún Ásta aðstoðarskólastjóri í síma 6648371 Vantar hársnyrti í leigustól. Sanngjörn leiga og frábær vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar veita Iðunn Harpa Gylfadóttir s. 847-3932 eða Guðrún Helga Finnbogadóttir s. 661-7475
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.