Fréttablaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 23
fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] júní 2011 Margt skemmtilegt fram undan Nokkrir hressir krakkar segja frá sumarplaninu. SÍÐA 6 Aftur til fortíðar Dagný Hermannsdóttir og fjölskylda hafa búið meðal Amish-fólks í Pennsylvaníu. SÍÐA 2 Sumarið er tími ferðalaga fjölskyldunnar. Flestir eru þegar byrjaðir að huga að skipulagningu ferðalaga en landið hefur upp á ýmislegt að bjóða, fróðleik, sögu, ævintýri og allt í bland. Ferðast um söguslóðir Íslands VIKUTILBOÐ Á 2,5" FLAKKARA BETRA ALLTAF VERÐ REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS HAFNARFJÖRÐUR SEX VERSLANIR 9.990 640GB OKKAR Framtíð er ný og kærkomin trygging sem snýst um „efin” í lífi barna okkar og ungmenna og fjárhag þeirra á fullorðins- árum. Allar upplýsingar eru á vefsetrinu okkar.is og þar er unnt að ganga frá tryggingarkaupum með einföldum hætti. Er þitt barn barn? „efin ” Framtíð o g fjá rhag fullor ði n s á ra n n afyrir í lífin u ze b ra Á Íslandi er mikið um sögufræga staði sem börn á skólaaldri hafa nýlokið við að læra um en líklega er lengra síðan flestir foreldrar hafa rifjað upp söguþekkingu sína. Því er tilvalið að ferðast milli þekktra staða og svæða Íslandssögunnar í sumarfríinu. Börnin gætu jafnvel kynnt þeim eldri sögu hinna ýmsu staða eftir því hversu nýlega þau hafa lesið hana. Einnig er boðið upp á skipulagðar ferðir þar sem sagan er í forgrunni á söfnum og svæðum landsbyggðarinnar. Grafa má upp margvíslegan fróðleik um hina ýmsu staði á landinu, til dæmis er talið að á Laugarnesinu sé leiði Hall- gerðar langbrókar, sem settist þar að eftir víg Gunnars á Hlíðarenda, Ingólf- ur Arnarson, fyrsti landnámsmaðurinn, FRAMHALD Á SÍÐU 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.