Fréttablaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 62
34 18. júní 2011 LAUGARDAGUR Tónlist ★★★★ Ég trúi á þig Bubbi og Sólskuggarnir Ég trúi á þig er 25. sólóplata Bubba Morthens með nýju efni og fyrsta platan hans síðan Fjórir nagl- ar kom út fyrir þremur árum. Á Fjórum nöglum voru tvö fín soul- lög, titillagið og Myndbrot, og kannski voru þau kveikjan að því að Bubbi ákvað að búa til soul- plötu. Soul, eða sálartónlist, kom fram í Bandaríkjunum um miðjan sjötta áratuginn. Hún var áberandi á þeim sjöunda og fram á þann áttunda, en féll í skuggann þegar diskóið sló í gegn. Undanfarin ár hefur sálartónlistin hins vegar verið að koma sterkari inn aftur. Það eru tólf lög á Ég trúi á þig og þó að þau séu nokkuð fjölbreytt hafa flest þeirra einkenni sálar- tónlistarinnar. Þannig er lagið París léttleikandi í anda Motown- útgáfunnar, Biðraðir og bomsur er hratt og kraftmikið og gæti verið úr Blues Brothers, Blik þinna augna er ósvikin sálarballaða sem hefði passað ágætlega inn í laga- safn Otis Redding, í Enginn vill elska feita stelpu erum við komin fram til áttunda áratugarins með fönkí wah-wah gítar í anda Shaft og Seinasti dansinn er sálarblús. Og svona mætti halda áfram. Sums staðar er vikið aðeins út frá sálar- tónlistini, t.d. í ska-laginu Slapp- aðu af, en það passar samt ágæt- lega inn í heildina. Það er greinilegt að þeir sem unnu plötuna með Bubba kunna góð skil á mismunandi afbrigðum sálartónlistarinnar. Þeir Benzín- bræður Börkur og Daði Birgis synir komu að útsetningum og Samúel Jón Samúelsson sá um útsetning- ar fyrir blásarana, en blásturs- hljóðfærin gegna mjög mikilvægu hlutverki í sálartónlist. Þetta eru allt toppmenn og eiga það reyndar sameiginlegt að hafa verið með- limir í tímamótasveitinni Jagúar þegar hún var upp á sitt besta. Útsetn- ingarnar eru flottar og allur hljóðfæra- leikur er sömuleið- is til fyrir myndar. Og þá komum við að söngnum. Bubbi er ekkert sérstakur sál- arsöngvari, en það kemur ekki að sök. Hann syngur þetta með sínu nefi og gerir með því sálartónlistina að sinni. Dóttir hans Gréta syngur með honum lagið Háskaleikur og skil- ar sínu vel. Bakraddirnar eru líka fínar og þar munar ekki minnst um Kristjönu Stefánsdóttur. Bubbi er einn af bestu laga- smiðum Íslands eins og heyrðist glöggt á safnpakkanum sem hann sendi frá sér fyrir síðustu jól. Kannski eru bestu fréttirnar við Ég trúi á þig hvað lagasmíðarnar sjálf- ar eru sterkar. Bubbi er greinilega ekkert að missa þann hæfileika að setja saman grípandi og flott lög. Bubbi sagði frá því í viðtali að textarn- ir við sum laganna á Ég trúi á þig hefðu þróast úr því að vera reiðilestur yfir í lof- söng um ástina og lífið. Eins og fleiri Íslendingar hefur hann ákveðið að taka fókusinn af kreppu- soranum og færa hann yfir á það sem skiptir mestu máli í lífinu. Góð ákvörðun. Fyrir vikið er þetta jákvæð og upplífg- andi plata. Fín í sumarið og sólina. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Fjölbreytt og vel heppnað ferðalag inn í heim sálar- tónlistarinnar. Upplífgandi og sólrík sálarplata SUPER 8 5.50, 8, 10.15 BRIDES MAIDS 4, 6.30, 9 og 10 X-MEN: FIRST CLASS 7 KUNG FU PANDA 2 3D 2(950 kr) og 4 - ISL TAL KUNG FU PANDA 2 2D 2(700 kr) og 4 - ISL TAL GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D 2(950 kr) LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. -BOX OFFICE MAGAZINE Þ.Þ. Fréttatíminn SÝND Í 2D OG 3D T.V. - kvikmyndir.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar R.M. - bíófilman i. s -BoxofficeMagazine FRAMHALD AF VINSÆLUSTU GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÍSLANDI. þ.þ fréttatíminn FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN  E.T WEEKLY - JIMMYO, JOBLO.COM “Super 8 is a THRILLING return to MOVIE MAGIC of old, filled with wonder, horror and chills.” ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 14 12 12 12 12 12 12 10 10 10 L L L L L L L L V I P AKUREYRI SUPER 8 kl. 2 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 - 11:30 SUPER 8 Luxus VIP kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 9 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 12 - 2 - 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 2 - 4 - 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ensku. Tali Sýnd í 2D kl. 10:20 M/Texta PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 2D kl. 6 - 8 - 10:50 SOMETHING BORROWED kl. 8 12 12 10 L L L KRINGLUNNI SUPER 8 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 2 - 4 - 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ensku. Tali Sýnd í 3D kl. 8 Ótextuð THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 3D kl. 10 DÝRAFJÖR M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 2 - 4 SUPER 8 kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 HANGOVER PART II kl. 6 - 8 -10.25 X-MEN: FIRST CLASS kl. 5.10 - 8 -10.45 KUNG FU PANDA 2 3D ísl tal kl. 3 - 5.30 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 3 - 8:20 DÝRAFJÖR M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 3 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali 3D kl. 2 - 4 SUPER 8 kl. 6 - 8 - 10:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 5 HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20 DÝRAFJÖR M/ ísl. Tali kl. 2 12 12 14 L SELFOSS SUPER 8 kl. 1:30 - 8 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6 THE HANGOVER 2 kl. 8 X-MEN : FIRST CLASS kl. 10:20 SPARBÍÓ KR 700 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 1000 Á 3D MERKT GRÆNU SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS GLERAUGU SELD SÉR UPPLIFÐU STUNDINA SEM Á EFTIR AÐ BREYTA HEIMINUM! - FRÉTTATÍMINN FRÁ STEVEN SPIELBERG OG J.J. ABRAMS KEMUR EIN BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS! BRIDESMAIDS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.20 - 8 - 10.40 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.20 - 8 - 10.40 12 WATER FOR ELEPHANTS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 L FAST FIVE KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 10.10 12 PAUL KL. 8 12 SUPER 8 KL. 1 (TILBOÐ) - 3.30 - 5.30 - 8 - 10.30 12 SUPER 8 Í LÚXUS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 12 BRIDESMAIDS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 8 - 10.45 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.15 - 5.50 L KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 L PIRATES 4 3D KL. 6 - 9 10 RIO ÍSLENSKT TAL 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L BRIDESMAIDS KL. 5.50 - 8 - 10.15 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 10.15 12 HÆVNEN KL. 5.50 - 8 12 PAUL KL. 4 (TILBOÐ) 12 GNÓMÍÓ & JÚLÍA 3D KL. 4 (TILBOÐ) L FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN! FRÁ HÖFUNDUNUM SEM FÆRÐU OKKUR BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is MEÐ AUGUN LOKUÐ (FRÍTT INN) MARY AND MAX THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN? ROUTE IRISH STIKKFRÍ (MEÐ ENSKUM TEXTA) BJARNFREÐARSON (MEÐ ENSKUM TEXTA) REYKJAVIK WHALE WATCHING MASSACRE (M. ENSK.) 20:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00 22:00 18:00 20:00 22:00 STIKLUR EFTIR STÚLKUR (FRÍTT INN) MARY AND MAX THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN? ROUTE IRISH ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA (M. ENSKUM ) HEIMA A FILM BY SIGUR RÓS (MEÐ ENSKUM TEXTA) SÓDÓMA REYKJAVÍK (MEÐ ENSKUM TEXTA) 20:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00 22:00 18:00 20:00 22:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR & CAFÉ LAUGARDAGUR / SUNNUDAGUR T I L B O Ð S B Í Ó LAUGARDAG - SUNNUDAG SUPER 8 KL. 1 (TILBOÐ) 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 3D KL. 1 (TILBOÐ) L KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 2D KL. 1 (TILBOÐ) L RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 1 (TILBOÐ) L BRIDESMAIDS KL. 3 (TILBOÐ) 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 3 (TILBOÐ) 12 WATER FOR ELEPHANTS KL. 3 (TILBOÐ) L FAST FIVE KL. 3 (TILBOÐ) 12 FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.