Fréttablaðið - 18.06.2011, Side 62
34 18. júní 2011 LAUGARDAGUR
Tónlist ★★★★
Ég trúi á þig
Bubbi og Sólskuggarnir
Ég trúi á þig er 25. sólóplata Bubba
Morthens með nýju efni og fyrsta
platan hans síðan Fjórir nagl-
ar kom út fyrir þremur árum. Á
Fjórum nöglum voru tvö fín soul-
lög, titillagið og Myndbrot, og
kannski voru þau kveikjan að því
að Bubbi ákvað að búa til soul-
plötu. Soul, eða sálartónlist, kom
fram í Bandaríkjunum um miðjan
sjötta áratuginn. Hún var áberandi
á þeim sjöunda og fram á þann
áttunda, en féll í skuggann þegar
diskóið sló í gegn. Undanfarin ár
hefur sálartónlistin hins vegar
verið að koma sterkari inn aftur.
Það eru tólf lög á Ég trúi á þig
og þó að þau séu nokkuð fjölbreytt
hafa flest þeirra einkenni sálar-
tónlistarinnar. Þannig er lagið
París léttleikandi í anda Motown-
útgáfunnar, Biðraðir og bomsur er
hratt og kraftmikið og gæti verið
úr Blues Brothers, Blik þinna
augna er ósvikin sálarballaða sem
hefði passað ágætlega inn í laga-
safn Otis Redding, í Enginn vill
elska feita stelpu erum við komin
fram til áttunda áratugarins með
fönkí wah-wah gítar í anda Shaft
og Seinasti dansinn er sálarblús.
Og svona mætti halda áfram. Sums
staðar er vikið aðeins út frá sálar-
tónlistini, t.d. í ska-laginu Slapp-
aðu af, en það passar samt ágæt-
lega inn í heildina.
Það er greinilegt að þeir sem
unnu plötuna með Bubba kunna
góð skil á mismunandi afbrigðum
sálartónlistarinnar. Þeir Benzín-
bræður Börkur og Daði Birgis synir
komu að útsetningum og Samúel
Jón Samúelsson sá um útsetning-
ar fyrir blásarana, en blásturs-
hljóðfærin gegna mjög mikilvægu
hlutverki í sálartónlist. Þetta eru
allt toppmenn og eiga það reyndar
sameiginlegt að hafa verið með-
limir í tímamótasveitinni Jagúar
þegar hún var upp á
sitt besta. Útsetn-
ingarnar eru flottar
og allur hljóðfæra-
leikur er sömuleið-
is til fyrir myndar.
Og þá komum við að
söngnum. Bubbi er
ekkert sérstakur sál-
arsöngvari, en það
kemur ekki að sök.
Hann syngur þetta
með sínu nefi og gerir
með því sálartónlistina að sinni.
Dóttir hans Gréta syngur með
honum lagið Háskaleikur og skil-
ar sínu vel. Bakraddirnar eru líka
fínar og þar munar ekki minnst um
Kristjönu Stefánsdóttur.
Bubbi er einn af bestu laga-
smiðum Íslands eins og heyrðist
glöggt á safnpakkanum sem hann
sendi frá sér fyrir síðustu jól.
Kannski eru bestu fréttirnar við Ég
trúi á þig hvað lagasmíðarnar sjálf-
ar eru sterkar. Bubbi er greinilega
ekkert að missa þann hæfileika að
setja saman grípandi og flott lög.
Bubbi sagði frá því
í viðtali að textarn-
ir við sum laganna á
Ég trúi á þig hefðu
þróast úr því að vera
reiðilestur yfir í lof-
söng um ástina og
lífið. Eins og fleiri
Íslendingar hefur
hann ákveðið að taka
fókusinn af kreppu-
soranum og færa
hann yfir á það sem skiptir mestu
máli í lífinu. Góð ákvörðun. Fyrir
vikið er þetta jákvæð og upplífg-
andi plata. Fín í sumarið og sólina.
Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Fjölbreytt og vel
heppnað ferðalag inn í heim sálar-
tónlistarinnar.
Upplífgandi og sólrík sálarplata
SUPER 8 5.50, 8, 10.15
BRIDES MAIDS 4, 6.30, 9 og 10
X-MEN: FIRST CLASS 7
KUNG FU PANDA 2 3D 2(950 kr) og 4 - ISL TAL
KUNG FU PANDA 2 2D 2(700 kr) og 4 - ISL TAL
GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D 2(950 kr)
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins.
-BOX OFFICE MAGAZINE
Þ.Þ. Fréttatíminn
SÝND Í 2D OG 3D
T.V. - kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
R.M. - bíófilman i. s
-BoxofficeMagazine
FRAMHALD AF VINSÆLUSTU GRÍNMYND
SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÍSLANDI.
þ.þ fréttatíminn
FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
E.T WEEKLY
- JIMMYO, JOBLO.COM
“Super 8 is a THRILLING return
to MOVIE MAGIC of old, filled with
wonder, horror and chills.”
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
14
12 12
12
12
12
12
10
10
10
L
L
L
L
L
L
L
L
V I P
AKUREYRI
SUPER 8 kl. 2 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 - 11:30
SUPER 8 Luxus VIP kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 9 - 10:20
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 12 - 2 - 6
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 2 - 4 - 6
KUNG FU PANDA 2 M/ ensku. Tali Sýnd í 2D kl. 10:20 M/Texta
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 2D kl. 6 - 8 - 10:50
SOMETHING BORROWED kl. 8
12
12
10
L
L
L
KRINGLUNNI
SUPER 8 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 2 - 4 - 6
KUNG FU PANDA 2 M/ ensku. Tali Sýnd í 3D kl. 8 Ótextuð
THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 3D kl. 10
DÝRAFJÖR M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 2 - 4
SUPER 8 kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30
HANGOVER PART II kl. 6 - 8 -10.25
X-MEN: FIRST CLASS kl. 5.10 - 8 -10.45
KUNG FU PANDA 2 3D ísl tal kl. 3 - 5.30
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 3 - 8:20
DÝRAFJÖR M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 3
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali 3D kl. 2 - 4
SUPER 8 kl. 6 - 8 - 10:20
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 5
HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20
DÝRAFJÖR M/ ísl. Tali kl. 2
12
12
14
L
SELFOSS
SUPER 8 kl. 1:30 - 8 - 10:20
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6
THE HANGOVER 2 kl. 8
X-MEN : FIRST CLASS kl. 10:20
SPARBÍÓ KR 700 Á
SÝNINGAR MERKTAR MEÐ
APPELSÍNUGULU OG KR.
1000 Á 3D
MERKT GRÆNU
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
GLERAUGU SELD SÉR
UPPLIFÐU STUNDINA SEM Á EFTIR AÐ BREYTA HEIMINUM!
- FRÉTTATÍMINN
FRÁ STEVEN SPIELBERG OG J.J. ABRAMS KEMUR EIN
BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS!
BRIDESMAIDS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.20 - 8 - 10.40 12
X-MEN: FIRST CLASS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.20 - 8 - 10.40 12
WATER FOR ELEPHANTS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 L
FAST FIVE KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 10.10 12
PAUL KL. 8 12
SUPER 8 KL. 1 (TILBOÐ) - 3.30 - 5.30 - 8 - 10.30 12
SUPER 8 Í LÚXUS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 12
BRIDESMAIDS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
X-MEN: FIRST CLASS KL. 8 - 10.45 12
KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.15 - 5.50 L
KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 L
PIRATES 4 3D KL. 6 - 9 10
RIO ÍSLENSKT TAL 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L
BRIDESMAIDS KL. 5.50 - 8 - 10.15 12
X-MEN: FIRST CLASS KL. 10.15 12
HÆVNEN KL. 5.50 - 8 12
PAUL KL. 4 (TILBOÐ) 12
GNÓMÍÓ & JÚLÍA 3D KL. 4 (TILBOÐ) L
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN!
FRÁ HÖFUNDUNUM
SEM FÆRÐU OKKUR
BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is
MEÐ AUGUN LOKUÐ (FRÍTT INN)
MARY AND MAX
THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER
HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN?
ROUTE IRISH
STIKKFRÍ (MEÐ ENSKUM TEXTA)
BJARNFREÐARSON (MEÐ ENSKUM TEXTA)
REYKJAVIK WHALE WATCHING MASSACRE (M. ENSK.)
20:00
18:00, 20:00, 22:00
18:00, 20:00, 22:00
18:00
22:00
18:00
20:00
22:00
STIKLUR EFTIR STÚLKUR (FRÍTT INN)
MARY AND MAX
THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER
HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN?
ROUTE IRISH
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA (M. ENSKUM )
HEIMA A FILM BY SIGUR RÓS (MEÐ ENSKUM TEXTA)
SÓDÓMA REYKJAVÍK (MEÐ ENSKUM TEXTA)
20:00
18:00, 20:00, 22:00
18:00, 20:00, 22:00
18:00
22:00
18:00
20:00
22:00
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
BAR
&
CAFÉ LAUGARDAGUR / SUNNUDAGUR
T I L B O Ð S B Í Ó
LAUGARDAG - SUNNUDAG
SUPER 8 KL. 1 (TILBOÐ) 12
KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 3D KL. 1 (TILBOÐ) L
KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 2D KL. 1 (TILBOÐ) L
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 1 (TILBOÐ) L
BRIDESMAIDS KL. 3 (TILBOÐ) 12
X-MEN: FIRST CLASS KL. 3 (TILBOÐ) 12
WATER FOR ELEPHANTS KL. 3 (TILBOÐ) L
FAST FIVE KL. 3 (TILBOÐ) 12
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN!