Fréttablaðið - 08.07.2011, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 08.07.2011, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. júlí Jafningjafræðslan býður til veislu á Austurvelli í dag kl.14:00 Þeir sem koma fram eru m.a.: Haffi Haff, Raggi Bjarna, Joe and the Dragon og Dansflokkurinn Rebel Boðið upp á pulsur, gos og candy - floss. Glimrandi stemning! Sumartónleikar Símans á Hjartatorgi, Hljómalindarreit kl. 16:00 Tónleikar í garði Dillons kl. 17:00 Laugardagur 9. júlí Afríkudagur Veraldarvina á Hjartatorgi, Hljómalindarreit kl. 14:00 Sumartónleikar Símans: kl. 13:00 að Ingólfstorgi: Dúettin Heima kl. 13:00 að Laugavegi 4 - 6: Myrra Rós kl. 14:00 að Laugavegi 77: Myrra Rós og dúettin Heima kl. 14:30 við Hegningarhúsið Skólavörðustíg: Bítladrengirnir blíðu (sérstakur gestur: Eggert feldskeri) Tónleikar í garði Dillons kl.16:00 Fjöldi listamanna kemur fram. Opið grill - allir velkomnir að grípa með sér eitthvað á grillið. Lifandi myndastyttur, hengirúm, sirkusstemning, blöðrur og fánar fyrir börnin. Litríkt mannlíf, blómleg menning og iðandi verslun á götum og torgum borgarinnar! Miðborgin okkar - þar sem hjartað slær! Traðarkot Vitatorg Bergstaðastræti K ra ft av er k Bílastæðahúsin við Traðarkot, Bergstaðastræti og við Stjörnuport efst á Laugavegi, eru opin!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.