Fréttablaðið - 22.08.2011, Síða 49

Fréttablaðið - 22.08.2011, Síða 49
MÁNUDAGUR 22. ágúst 2011 29 Enska úrvalsdeildin Sunderland - Newcastle 0-1 0-1 Ryan Taylor (62.) Arsenal - Liverpool 0-2 0-1 Sjálfsmark (78.), 0-2 Luis Suárez (90.) Aston Villa - Blackburn 3-1 1-0 Gabriel Agbonlahor (12.), 2-0 Emile Heskey (25.), 2-1 Morten Gamst Pedersen (51.), 3-1 Darren Bent (67.). Everton - Queens Park Rangers 0-1 0-1 Tommy Smith (31.) Swansea - Wigan 0-0 Chelsea - West Bromwich 2-1 0-1 Shane Long (4.), 1-1 Nicolas Anelka (53.), 2-1 Florent Malouda (83.) Norwich - Stoke 1-1 1-0 Ritchie De Laet (37.), 1-1 Kenwyne Jones (90.+4) Wolves - Fulham 2-0 1-0 Kevin Doyle (42.), 2-0 Matthew Jarvis (40.+1) Bolton - Manchester City 2-3 0-1 David Silva (26.), 0-2 Gareth Barry (38.), 1-2 Ivan Klasnic (39.), 1-3 Edin Dzeko (47.), 2-3 Kevin Davies (63.) STAÐAN Man. City 2 2 0 0 7-2 6 Wolves 2 2 0 0 4-1 6 Aston Villa 2 1 1 0 3-1 4 Liverpool 2 1 1 0 3-1 4 Chelsea 2 1 1 0 2-1 4 Newcastle 2 1 1 0 1-0 4 Bolton 2 1 0 1 6-3 3 Man. United 1 1 0 0 2-1 3 QPR 2 1 0 1 1-4 3 Norwich 2 0 2 0 2-2 2 Stoke 2 0 2 0 1-1 2 Wigan 2 0 2 0 1-1 2 Sunderland 2 0 1 1 1-2 1 Arsenal 2 0 1 1 0-2 1 Fulham 2 0 1 1 0-2 1 Swansea 2 0 1 1 0-4 1 Tottenham 0 0 0 0 0-0 0 Everton 1 0 0 1 0-1 0 West Brom 2 0 0 2 2-4 0 Blackburn 2 0 0 2 2-5 0 1. deild karla í fótbolta HK - BÍ/Bolungarvík 3-0 1-0 Eyþór Helgi Birgisson, víti (41.), 2-0 Eyþór (75.), 3-0 Stefán Jóhann Eggertsson (90.) Grótta - Fjölnir 0-2 0-1 Aron Sigurðarson, 0-2 Illugi Þór Gunnarsson. STAÐAN ÍA 18 14 2 2 44-11 44 Selfoss 18 11 2 5 33-16 35 Haukar 18 8 5 5 23-17 29 Víkingur Ó. 18 8 4 6 28-20 28 BÍ/Bolungarvík 18 8 4 6 22-28 28 Fjölnir 17 7 6 4 26-25 27 Þróttur R. 18 8 2 8 22-35 26 KA 17 6 2 9 22-29 20 Grótta 18 4 7 7 14-22 19 ÍR 18 5 4 9 22-32 19 Leiknir R. 18 3 4 11 23-27 13 HK 18 1 6 11 17-34 9 ÚRSLITIN FÓTBOLTI Manchester City og Wolves eru með sex stig á toppi ensku úrvals- deildarinnar eftir sigra í gær en Manchester United getur bæst í hóp- inn vinni liðið Tottenham í kvöld. Manchester City vann 3-2 útisigur á Bolton, en bæði liðin unnu 4-0 sigra í fyrstu umferðinni. David Silva átti frábæran leik og kom City í 1-0 á 26. mínútu með skoti sem fór hreinlega í gegnum Jussi Jääskelainen í marki Bolton. Gareth Barry og Edin Dzeko skoruðu hin mörkin en Ivan Klasnic og Kevin Davies minnkuðu muninn fyrir Bolton. Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagðist vera feginn að sleppa heim með öll þrjú stigin. „Ég gat ekki trúað því að við ynnum bara 3-2 því við fengum svo mörg færi. Ef við ætlum að eiga gott timabil þurfum við að skora fimmtán mörkum meira en í fyrra og fá líka á okkur færri mörk,“ sagði Mancini eftir leikinn. Wolves hefur ekki byrjað betur síðan 1979 eftir að liðið fylgdi á eftir sigri á Blackburn um síðustu helgi með því að vinna 2-0 sigur á Fulham í gær. Kevin Doyle og Matt Jarvis skoruðu mörkin á lokamínútum fyrri hálfleiks. „Við græddum á því að þeir spiluðu á fimmtudaginn og við hrein- lega yfirspiluðum þá,“ sagði Mick McCarthy, þjálfari Wolves. Liverpool vann fyrsta sigur sinn frá upphafi á Emirates-leikvanginum þegar liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í stórleiknum á laugardaginn. Luis Suarez kom inn á sem varamaður hjá Liverpool eftir að Arsenal-maðurinn Emmanuel Frimpong var rekinn út af og átti Úrúgvæinn mikinn þátt í báðum mörkum liðsins. „Við erum sterkari en við vorum í fyrra,“ sagði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool. 42 ár eru liðin síðan Arsenal var síðast markalaust í fyrstu tveimur leikjunum. - óój Arsenal hefur enn ekki skorað í ensku úrvalsdeildinni eftir 0-2 tap fyrir Liverpool: Man. City og Wolves bæði með fullt hús EDIN DZEKO Hefur skorað í þremur fyrstu leikjum Manchester City á þessu tímabili. NORDICPHOTOS/AFP FÓTBOLTI Veigar Páll Gunnarsson var maðurinn á bak við 2-0 útisigur Vålerenga á Sarpsborg 08 í norsku deildinni um helgina. Veigar Páll skoraði sitt fyrsta mark fyrir Vålerenga á 57.mínútu leiksins en hann hafði áður lagt upp mark fyrir André Muri. Þetta var þriðji leikur Veigars Páls fyrir Vålerenga síðan félagið keypti hann frá Sta- bæk en hann var búinn að skora níu mörk fyrir Stabæk og er því í hópi markahæstu manna. - óój Veigar Páll Gunnarsson: Fyrsta markið fyrir Vålerenga

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.