Fréttablaðið - 26.08.2011, Page 48

Fréttablaðið - 26.08.2011, Page 48
36 26. ágúst 2011 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR: ANDLIT NORÐURSINS 18:00, 20:00, 22:00 ANIMAL KING- DOM 17:50, 20:00, 22:10 BRÚÐGUMINN (WHITE NIGHT WEDDING) 18:00 HEIMA 20:00 MÝRIN (JAR CITY) 22:00 MARY & MAX 18:00 HOWL 20:00 MONSTERS 22:00 ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLESMEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDA- MIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS / www.bioparadis.is / midi.is Morgan Spurlock er eilítið sér á báti í bandarískri heimildarmyndagerð. Hann sló fyrst í gegn með Super Size Me og hefur síðan þá verið einn vinsælasti heimildarmyndagerðar- maður heims. Freyr Gígja Gunnarsson settist niður með honum og ræddi við hann um vöruinnsetningar í kvikmyndum og hvernig það er að vera fráskilinn. „Núna hef ég smá tíma fyrir sjálf- an mig til að skoða landið,“ er meðal þess fyrsta sem Morgan Spurlock segir þegar blaðamaður hittir hann á áttundu hæð Nordica Hotel við Suðurlandsbraut. Hann heimsótti Ísland fyrir sjö árum þegar hann sýndi Super Size Me, myndina sem kom honum á kort- ið. Núna ætlar Spurlock að borða fisk, fara í Bláa lónið og skoða Gullfoss og Geysi. „Ég ætla ekki að láta eina steik inn fyrir mínar varir, fiskurinn hérna er frábær.“ Og þar með er Íslandskynningu viðtalsins lokið. Tjaldið fellur Þrátt fyrir alvarlegan undirtón í myndum sínum tekur Spurlock sig aldrei hátíðlega heldur nálg- ast viðfangsefni sín með háði og húmor. The Greatest Movie Ever Sold, sem fjallar um vöruinnsetn- ingar í bandarísku sjónvarpi og kvikmyndum, er engin undantekn- ing þar á. Gagnrýnin á bandaríska afþreyingu er til staðar en hún er sett fram á fyndinn hátt án þess að persónulegri skoðun Spurlocks sé þröngvað upp á áhorfandann. „Ég vil að áhorfendur myndi sér sína eigin skoðun, sumir eiga eftir að segja að þetta sé skandall og það verði að banna þetta, aðrir verða þeirrar skoðunar að vöruinnsetn- ERFITT AÐ SELJA SIG ERFITT Morgan Spurlock segir það erfitt að vera einstæður pabbi í þessum bransa, hann þurfi að verja löngum stundum frá syni sínum en hann reyni að hafa sem mest samband við hann gegnum Skype. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN „Hugmyndin að myndinni kviknaði þegar ég horfði á aðra þáttaröðina af Heroes. Fyrsta serían var náttúrlega alveg frábær en númer tvö var skelfileg. Og hún gekk fram af mér strax í fyrsta þætti. Þá var klapp- stýran að barma sér yfir því hversu erfitt það væri að aðlagast bænum sem hún var nýflutt í. Hún ætti enga vini og það styttist í afmælið hennar. Pabbi hennar tók þá utan um hana, sagðist vera stoltur af stúlkunni sinni og ætlaði að koma henni á óvart. Þá var mynda- vélinni snúið út á bílastæði í átt að Nissan-bílamerkinu og svo aftur að þeim feðginum þar sem pabbinn hélt á lyklakippu merktri Nissan. Og klappstýran öskraði af kæti; ætlið þið að gefa mér Nissa Rogue! Ég var þrumulostinn. Seinna í þættinum var klappstýran síðan komin í partí með fullt af vinum og bauð öllum far í nýja bílnum sínum við frábærar undirtektir þar sem Rogue-nafnið var næstum öskrað. Þá var mér nóg boðið.“ UPPHAFIÐ AÐ MYNDINNI ingar séu bara hluti af þessum iðn- aði og verði alltaf.“ Hann segist sjálfur hafa orðið meðvitaðri um vöruinnsetningar eftir að hann byrjaði að vinna þessa mynd. Og hann vonast til að áhorfendur horfi á afþreyingarefni með öðrum augum nú þegar tjaldið er fallið. Hringdi í 600 fyrirtæki The Greatest Movie Ever Sold er eingöngu fjármögnuð af fyrirtækj- um og varð Spurlock því að ganga á milli fyrirtækja og selja sjálf- an sig. Hann viðurkennir að það ferðalag hafi reynst honum erfið- ara en hann átti von á og sest á sál- ina. „Það kom mér á óvart hversu erfiðlega þetta gekk. Ég hringdi í 600 fyrirtæki en það voru bara fimmtán sem vildu vera með.“ Spurlock reyndi meira að segja við McDonald‘s. „Ég hringdi margoft og skildi eftir mörg skilaboð. Ég útskýrði fyrir þeim að þetta yrði allt öðruvísi núna en þeir svöruðu mér ekki. Það gerðu hins vegar Burger King, KFC og Taco Bell. Og þau vildu alls ekki vera með.“ Kvikmyndagerðin tekur sinn toll Spurlock hefur ekki verið feiminn við að nota fjölskylduna í mynd- unum sínum. Í Super Size Me stóð eiginkonan hans, Alexandra Jamieson, þétt við bakið á honum og í Where in the World Is Osama Bin Laden? lék ólétta hennar stórt hlutverk. Og þetta virðist hafa tekið sinn toll því þau eru nú skil- in eftir að hafa verið gift í sex ár. „Ég er einstæður pabbi og það er mjög erfitt þegar maður er í þess- um bransa. Þetta ferðalag sem ég er í núna stendur yfir í þrjár vikur. Ég reyni að vera í sem mestu sam- bandi við strákinn minn gegnum Skype en það er erfitt að geta ekki verið með honum í svona langan tíma.“ Spurlock bendir jafnframt á þá staðreynd að hann er ekki kvikmyndastjarna sem þénar tutt- ugu milljónir dala á hverja mynd. „Ég verð því alltaf að vera að og fá hugmyndir.“ Comic-Con næst Spurlock er þegar farinn að leggja drög að næstu mynd, sem fjallar um hátíðina Comic-Con í San Diego, eina áhrifamestu ráðstefnu í heimi. Þangað koma 150 þúsund manns og ráða því hvaða mynd- ir, tölvuleikir og myndasögublöð verða vinsæl næst. Þetta verð- ur óhefðbundin Spurlock-mynd því hann verður ekki í forgrunni sjálfur. „Þeir sem þola mig ekki ættu að geta farið á þessa mynd því röddin mín heyrist ekki einu sinni. En ég er mjög spenntur fyrir henni.“ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! BÍÓMYND Í FJÓRVÍDD – 4-D! MEIRA SPURT OG SVARAÐ MEÐ MORGAN KL. 20 Í KVÖLD! 5% THE CHANGE-UP KL. 6 - 8 - 10.10 14 SPY KIDS 4 4D KL. 6 - 8 L CONAN THE BARBARIAN KL. 10 16 T.V. - KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT THE CHANGE-UP KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 THE CHANGE-UP LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 SPY KIDS 4 4D KL. 3.40 - 5.50 - 8 L ONE DAY KL. 8 L COWBOYS AND ALIENS KL. 10.30 14 STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 - 8 L STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 L RISE OF THE PLANETS OF THE APES KL. 10.20 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 10.10 12 THE CHANGE-UP KL. 8 - 10.30 14 GREATEST MOVIE EVER SOLD KL. 5.50 - 8 - 10.40 L SPY KIDS 4D KL. 5.50 L CONAN THE BARBARIAN KL. 10.20 16 ONE DAY KL. 5.30 - 8 - 10.30 L STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL. 5.40 L FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.20 12 CHANGE UP 5.45, 8 og 10.20 SPY KIDS - 4D 3.50 og 6 CONAN THE BARBERIAN 8 og 10.20 STRUMPARNIR - 3D 4 - ISL TAL CAPTAIN AMERICA - 3D 5 og 7.30 BRIDESMAIDS 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA V I P V I P 12 12 12 L L EGILSHÖLL 12 1414 12 16 16 16 12 12 12 12 L L AKUREYRI 12 12 L L L L KRINGLUNNI FINAL DESTINATION 5 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D LARRY CROWNE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D LARRY CROWNE LUXUS VIP kl. 8 - 10.20 2D COWBOYS & ALIENS kl. 10:30 2D GREEN LANTERN kl. 3 - 5:40 - 8 - 10.20 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 2D HORRIBLE BOSSES LUXUS VIP kl. 5.30 2D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 3 - 5.30 3D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 3 - 5:30 2D HARRY POTTER kl. 8 2D THE SMURFS m/ísl tali kl. 5:20 3D FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:20 3D BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 5:20 2D COWBOYS & ALIENS kl. 8 - 10:40 2D HARRY POTTER kl. 5:20 3D RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 - 10:30 3D GREEN LANTERN kl. 5:20 3D HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D CAPTAIN AMERICA kl. 10:20 3D LARRY CROWNE kl. 8 2D SMURFS M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 3D SMURFS M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D HORRIBLE BOSSES kl. 10:10 2D HARRY POTTER kl. 8 3D Kvikmyndadagar í Kringlunni 26.Ágúst til 22.September THE TREE OF LIFE Kvikmyndahátíð kl. 8 2D FAIR GAME Kvikmyndahátíð kl. 5:50 2D RED CLIFF Kvikmyndahátíð kl. 10:20 2D BAARÍA Kvikmyndahátíð kl. 10:30 2D 10 12 14 7 7 7 7 12 L L 14 16 KEFLAVÍK THE CHANGE-UP kl. 8 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 10:30 3D FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8 - 10:20 2D STRUMPARNIR m/ísl. tali kl. 5:40 3D CARS 2 2D m/ísl. tali kl. 5:40 2D SELFOSS 12 L 14 14 THE CHANGE UP kl. 5:40 - 8 - 10.20 BAD TEACHER kl. 8 COWBOYS & ALIENS kl. 10:20 BÍLAR 2 íslenskt tal kl. 5.30 LARRY CROWNE kl. 6 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:10 3D BÍLAR 2 ÍSLENSKT TAL kl. 6 2D GREEN LANTERN kl. 8 3D HORRIBLE BOSSES kl. 10:10 2D Ein flottasta spennuhrollvekja þessa árs. Mögnuð þrívídd BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA. 75/100 San Francisco Chronicle 75/100 Entertainment Weekly 70/100 Variety isoibMAS . t gðu þér miða á ygr

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.