Íslendingur


Íslendingur - 18.12.1958, Side 3

Íslendingur - 18.12.1958, Side 3
Fimmtudagur 18. desember 1958 JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS 1958 3 Fyrir herra: Hattar Húfur Frakkar Treflar Hanzkar Vettlingar Skyrtur Bindi Stakkar. Jóladúkar Kaffidúkar Matardúkar Skrautdúkar Veggteppi Dívanteppi Púðaver. Fjölbreytt úrval. Fyrir dömur: Gólfteppi og gangadreglar HELENA RUBINSTEIN Shampoo fyrir dökkt hár. HELENA RUBINSTEIN gjafakassar ÍSABELLA Nylonsokkar UNDIRKJÓLAR, amerískir. Markaðurinn Sími 1261. Lesið IfiAFSlilWI ! Hún er til sýnis í sýningarglugga raf- deildar KEA. Þar er fyrri partur vísu, og fyrir bezta botninn sem kemur eru verðlaun: BAÐHERBERGISLAMPI KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Rafdeild. Til jólanna: Osram-jólaseríurnar, sem reynzt hafa bezt, er bezta jólagjöfin. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Rafdeild. Ullartreflar einlitir og köflóttir Töskur Hanzkar Seðlaveski úr leðri. Snyrtiveski Sokkaveski margar gerðir. Nylonsokkar með saum og saumlausir. Undirfatnaður nylon, prjónasilki Nóttkjólar perlon, nylon, prj ónasilki Nóttföt llmvötn margar tegundir Kertastjakar Bréfsefnakassar o. fl„ o. fl. Verzl. Skemman sími 1504 NÝJAR JÓLABÆKUR berast okkur daglega. Prjónajakkar Peysur Biússur Undirföt Nóttkjólar Sokkar Innkaupatöskur Snyrtitöskur Sokkaveski. Fyrir börn og unglinga: Kuldaúlpur Kuldahúfur Treflar Vettlingar Drengjabindi og ' slaufur Manchetthnappar og bindisnælur Telpusokkar og ieistar Töskur og snyrtitöskur Brúður og brúðutöskur. Passap prjónavélin kr. 1700,00 NÝKOMIÐ: Ódýrar þýzkar vörur: Barnanærföt Barnanóttföt Barnasamfestingar Barnapeysusett Barnapeysur Barnahúfur, prjónaðar FATASALAN Ilafnarstrœti 106. Huglieilar jóla- og nýársóskir og ÞAKKIR sendi ég lækn- um sjúkrahúss Akureyrar, hjúkrunarkonum, hjálparstúlkum og öðru starfsliði. Svo og öllum sjúku vinunum mínum, sem ég kynntist þar. GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR frá Ásláksstöðum ORÐSENDING til húsráðenda og húsmæðra frá BRUNABÓTAFÉLAGI ÍSLANDS Farið varlega með eldinn. Jólatrén eru bráðeldfim. Ef kviknar í jólatré, þá kæfið eldinn með því að breiða yfir hann Setjið ekki kertaljós í glugga eða aðra staði, þar sem kviknað getur í gluggatj öldum eða fötum. Gleðlileg jól! Farsælt komandi ór! BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.