Íslendingur


Íslendingur - 18.12.1958, Qupperneq 7

Íslendingur - 18.12.1958, Qupperneq 7
Fimmtudagur 18. desember 1958 JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS 1958 7 VÖRUBÍLAR — SENDIBÍLAR — FÓLKSBÍLAR Amerískir, enskir og þýzkir. B í L a 5 a L S N H.F Geislagötu 5 — Sírni 1649. Þeir sem hafa áhuga á að festa kaup á DEUTZ drátt- arvélum á næsta ári, eru vinsamlega beðnir að hafa tal af okkur laust úr ára- mótum. Þá getum við útvegað leyf- ishöfum alls konar vörubif- reiðir, trukka, yfirbyggðar bifreiðir, brunabíla ,og strœtisvagna frá DEUTZ- verksmiðjunum. Myndir og allar upplýsing- ar í skrifstofu okkar. Verzlnnin Eyjaf jörðnr hf. Mol^ipeed er upplausn af Molybdenum Disulpide og smurolíu SAE 30, ætlað'ri til að blanda í bifreiðaolíuna. Þunn Molybdenum himna sezt á slitfleti vélarinnar, og þar sem þessi himna þolir hærri þrýsting (7000 kg. pr. ém-) og hærri hita (400° C) heldur en smurnings- plía, er Molybdenum himnan vélinni hin mesta vörn undir erfiðum kringumstæðum, jafnframt því sem þún auðveldar mjög ræsingu og gang við venjulegar aðstæður. Fyrir hifreiðarstjórann þýðir notkun Molyspeed: Meiri viðbragðsflýti. - Léftari raes- ingu. - Jafnari gang vélarinnar. - Vörn gegn rispum í legum. - Aukið afl. - Minni eyðslu. - Lengri véla- endingu. Tilraunir, sem gerÖar hafa verið við fullt álag á benzínvél, sýndu allt, að 20% meiri orkuafköst og 10% minni benzíneyðslu, þegar smurningsolían var blönduð Molyspeed, heldur en þegar fyrsta flokks smurningsolía var notuð án Molyspeed. Molyspeed er afgreitt í 250 gr. dósum og er 1 dós ætluð í 4—5 lítra af smurolíu. Ráðlegt er að láta vélina ganga 5—10 mínútur eftir að Molyspeed hefur verið látið í smurningsolíuna, til þess að Molybdenum efnið nái að setjast á alla slitfleti vélarinnar, og mynda þar himnu. Til að viðhalda þessari himnu á slitflötum vélarinnar, nægir að blanda Molyspeed í smurolíuna í annaðhvort sinn, sem skipt er um smurolíu. Molyspeed blandast við allar gerðir smurolíu, þar með taldar efnabættar olíur og fjölþykktar olíur. HEILDSÖLUBIRGÐIR: FJALAR H. F. Skólavörðustíg 3. — Símar 17975 — 17976. REYKJAVÍK. MUNIÐ : Sjává tryggt er vel tryggt. Sjóvátnjqqi „SJÓVÁ" SJÓ- BRUNA- REKSTURS- OG VÉLSTÖÐVUNAR- LÍF- LÍFEYRIS- FERÐA- OG JARÐSKJÁLFTA- — TRYGGINGAR aq íslands1 Jon (ii Ii<)mu mivsou Símar 1046 og 1336.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.