Íslendingur - 18.12.1958, Qupperneq 14
14 JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS 1958 Fimmludagur 18. desember 1958
Xslenzkt mannlíf
Listrænar írásagnir Jóns IJelgasonar af íslenzkum ör-
lögum og eftirminnilegum atburðum eru reistar á
traustum sögulegum grunni, en jafnframt gæddar mikl-
um töfrum stílsnilldar og frásagnarlistar. Má óhætt full-
yrða, að þær muni verða langlífar í landinu og mjög
vinsælt lestrarefni, því að þær eru allt í senn: girnileg-
ar til fróðleiks, bráðskemmtilegar aflestrar og frábœr-
lega vel ritaðar.
Alltaf sami strákurinn
Óviðj afnanlega skemmtilegar endurminningar danska
rithöfundarins og ævintýramannsins Peter Tuten, sem
átti að baki óvenjulega fjölþættan og viðburðaríkan
æviferil: veiðimennsku á Grænlandi, selveiðar í norð-
urhöfum, ævintýralegar langferðir o. fl. o. fl. — Bókin
er prýdd fjölda teilcninga eftir marga helztu teiknara
Dana.
AKÚ-AKÚ
Leyndardómar Páskaeyjar
Litrík og spennandi bók um könnunarævintýrið á
Páskaey og fleiri Suðurhafseyjum eftir Thor Heyer-
dahl, sem ávann sér heimsfrægð fyrir dirfskuförina á
Kon-Tiki yfir Kyrrahaf. Bókin er prýdd 62 afburða-
fögrum litmyndum og tveimur stórum kortum. Tví-
mœlalaust fegursta ferðabók, sem út hefir komið á ís-
lenzku.
Systurnar Lindemann
Verðlaunaskáldsaga eftir Synnöve Christensen, sem
lesendur í hverju landinu eftir öðru hafa tekið með
kostum og kynjum.
Astar- og örlagasaga, viðburðarík og spennandi, rituð
af miklu raunsœi.
Ævintýri tvíburanna
Hörkuspennandi unglingasaga eftir Davíð Áskelsson
um ævintýri og þrekraunir tveggja munaðarlausra
bræðra, prýðilega sögð saga og mjög viðburðarík. —
Margar myndir eftir Halldór Pétursson.
Staðfastur strákur
Þetta er sagan af Jóni Óskari, sem var foreldralaus og
ólst upp hjá ömmu sinni í litlum kofa rétt fyrir ofan
flæðarmálið. Hann rataði í ýmis ævintýri og reyndist
sannarlega staðjastur strákur. Höfundur er Kormákur
Sigurðsson. Þórdís Tryggvadóttir teiknaði margar
myndir í bókina.
TÁTA
tekur til sinna ráða
Ljómandi skemmtileg saga um kjarkmikla og röska
telpu, sem jafnframt er hjarta.góð og eðallynd og vinn-
ur hug og hjarta allra, sem htsnni kynnast.
MARSELÍNÓ
Spænska barnasagan, sem samnefnd kvikmynd var gerð
eftir. Sagan af Marselínó er unaðsleg barnabók, fögur
og hugþekk og sannkölluð jólabók. Hún er prýdd
fjölda mynda.
Félagarnir fimm
Bækurnar um félagana fimm eftir Enid Blyton, höfund
Ævintýrabókanna, eru ge ysivinsælar af öllum börnum
og unglingum, jafnt drerigj um sem telpum, enda eru
þetta afar skemmtílegar bæJsur og að auki prýddar
aragrúa af ágætum myndu m. — Þrjár bækur eru komn-
ar út: Fimm á Fagurey, Fimm í œvintýraleit og Fimm
á flótta.
- IÐliI^Í -
Skeggjagötu L — Simi 12923. — Reykjavík.
Seg:ulband§§pólar
eru komnar.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Rammagerðin, Brekkugötu 7.
SLIPPSTÖÐIN H.F.
AKUREYRI
Sfmar 1830, 1203 og 1935.
P. O. Box 246.
Önnumst alls konar nýsmíði og
viðgerðir á skipum.
Fullkomin skipasmíðastöð.
Tvær dráttarbrautir fyrir skip
allt að 500 tonn.
Flestar vörur til skipasmíða
jafnan fyrirliggjandi.
LEITIÐ TILBOÐA -
REYNIÐ YIÐSKIPTIN!
HÚSgÖgll
Dagstofuhúsgögn
Borðstofuhúsgögn
Svefnherbergis-
húsgögn
Svefnsófar
Armstólar
ÍJorðstofuborð
Borðstofustólar
Stofuskápar
Skrifborð
Sófaborð
Utvarpsborð
Reykborð
Símaborð
Kommóður
3. og 4. skúffa
Franskar kommóður
Bókahillur
Útvarpsskápar
Eldhúsborð
Eldhúskollar
Smáborð
Dívanteppi
Gólfteppi
o. m. fl.
Ath. Kaupið gagnlega
hluti til jólagjafa.
Húsgagnaverzlun
Bólstruð tiúsgöga b.f.
Hajnarstrœti 106
Símar 1491 og 1858.
Opið til M. H d laugarddð
Verzlanir í Akureyrarkaupstað verða
opnar til kl. 22 laugardaginn 20. des.
Verzlunarmannafél. á Akureyri.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Ur og klukknr
Keypt beint frá
Þýzkalandi og Sviss.
Gott úrval.
Beztu jóla- og nýársóskir!
BJARNIJÓNSSON
úrsmiður.