Íslendingur - 18.12.1958, Síða 4
4
JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS 1958
Fimmtudagur 18. desember 1958
Dreymir þig ennþá, að vélin sé
í ólagi?
Óli kom niður á bryggjuna á
harðahlaupum, þegar ferjan var
komin nokkra metra frá.
— Stökktu, Óli, stökktu! hróp-
aði Jens, sem stóð á þilfarinu.
— Stökktu, maður, þú nœrð í
tveimur!
Tveir Svíar höfðu tekið á leigu
bát og farið á veiðar á vatni
nokkru inni í landi. Veiðin reynd■
ist bœði mikil og góð.
Niels: — Swan, merktir þú
staðinn, þar sem við fengum bezta
veiði?
Swan: ■—- Já, vertu viss. Eg
setti kross á kinnung bátsins.
Niels: — Bölvaður asni ertu.
llvernig geturðu reitt þig á það,
að við fáum sama bátinn leigðan
á morgun?
Kristófer var vandrœðageml-
ingur þegar hann var lítill. Einu
sinni þegar mamma hans œtlaði
að refsa honum fyrir óþekktina
varð hún að elta hann um allt
liúsið. IJonum tókst að skríða
undir rúm og þar gat mamma
hans ekki náð í hann. Þegar
pabbi hans kom heim gerði hann
sig líklegan til að skríða undir
rúmið og ná í piltinn. Þegar
Kristófer sá þetla hrópaði hann
upp: „Er hún nú líka á eftir þér?“
Adenauer kanslari hafði sagt
frönskum iðnrekendum, sem voru
í heimsókn í Þýzkálandi, eftirfar-
andi sögu:
Tvö byggingafyrirtæki, annað
þýzkt, hitt franskt, höfðu ákveðið
byggingu tveggja stórhýsa, er
voru bæði áþekk að stærð og gerð
og mátti því fá nokkurn saman-
burð á getu beggja fyrirtælcj-
anna.“
Eftir nokkurn tíma kom bréj
frá þýzka fyrirtækinu til þess
franska og í því stóð m. a.: „Við
eigum eftir ennþá 60 klukku-
stunda vinnu og þá er byggingin
fullgerð.“
Daginn eftir barst svohljóðandi
skeyti frá franska fyrirtækinu:
„Við eigum eftir að útfylla 60
skýrslueyðublöð — og úr því get-
um við farið að leggja hornslein-
Vísindamaðurinn hafði verið
tvö ár samfleytt í Indónesíu og
án þess að koma heim til hinnar
ungu og fögru eiginkonu sinnar.
TIl gainait*
En loks þegar liann kom heim. til
Evrópu hafði hann með sér inn-
fœddan Malajadreng og konan
varð yfir sig undrandi.
„llvað œtlarðu að gera við
hann?“ spurði hún.
„Iiann er svo lipur og þœgileg-
ur, reglubundinn í öllum háttum
og viljugur, að ég gat ekki mcð
nokkru móti skilið liann við mig.“
Strax fyrsta kvöldið bjó dreng-
urinn til Ijúffengan kvöldverð,
þvoði upp og sópaði gólf, og
morguninn eftir fœrði hann hjón-
unum morgunverðinn í rúmið.
I>á skildi konan hvílíka gersemi
bóndinn hafði fœrt henni og hún
var eklci síður hrifin heldur en
hann.
Skömmu síðar jór bóndinn inn
í baðherbergið. Þá opnuðust
skyndilega dyrnar að svefnher-
berginu og drengurinn gœgðisl
inn um gœttina.
„Eg held það sé lcominn l.ími
fyrir ungfrúna að fara heim til
sín,“ sagði hann með sinni þýðu
rödd og hvarf að því búnu út aft-
VIKTOR RYDBERG
Þ R A
Finnið hvaða hnykil hver
kona á.
Við háskólapróf fengu stúdent-
arnir prentaðar spurningar, sem
þeir áttu að svara. Ein spurningin
var m. a. á þessa lund:
„Hvað teljið þér hafa áunnizt
mest með bifreiðaöld þeirri, sem
nú ríkir?“
„Að þá hœttu memi að stela
hestum“ svaraði einn stúdent-
anna.
— Hvers vegna eruð þér ekki
að vinna, þegar ég kem?
— Af því að þér gangið á
gúmmísólum.
Tvœr jullorðnar konur úr bœn-
um höfðu eftir milclar vangavelt-
ur ákveðið að skreppa nú upp í
flugvél og fara í stutt hringflug.
IJegar liin fyrri gekk um borð í
flugvélina, spurði hún með efa í
röddinni:
— Segið mér, maður minn, þér
flytjið okkur heilu og höldnu nið-
ur aftur, er það ekki?
— Jú, mikil ósköp, fram að
þessu hef ég ekki sltilið neinn eftir
uppi.
— Ef ég gœti skrifað œvisögu
mína, mundi ég verða ríkur mað-
ur.
— Já, áreiðanlega. Glœpasög-
ur eru alltaj í miklu uppáháldi.
Yfirkeknirinn á geðveikrahœl-
inu var að koma ajtur til vinnu
sinnar eftir sumarleyfið.
— Hefir nokkuð markvert
skeð hér á meðan ég var í burtu?
spurði yfirlœknirinn.
— Já, kona Hansens forstjóra
kom hingað og œtlaði að sœkja
manninn sinn, en hann harðneit-
aði að fara með henni, sagði
hjúkrunarkonan.
— Já, þetta hefi ég álltaf sagt.
Hann Ilansen er algerlega normal.
„É% þarf að kaupa mér hár- . *
y , .. , , I Kithofundurinn: — hg er viss um
greiðu því ég braut tönn i har-
greiðunni minni,“ sagði vinur
minn einn, sem ekki annars tók
hlulina alltof hátíðlega.
„Þú ert nú ekki vanur að taka
slíka hluti svona hátíðlega, það er
eins og þú hafir misst hálfan
heiminn,“ sagði ég.
„Já, en þelta var nefnilega síð-
asta tönnin,“ sagði hann og
stundi.
— Nú höfum við verið trúlof-
uð í níu ár, Kristján, er ekki
kominn tími til að við förum að
gifta okkur?
— Jú,' vissulega, en hver lield-
urðu eiginlega að vilji eiga okk-
— IJvers vegna gengur liann
alltaf um og hristir höfuðið?
— Jú, veiztu það ekki, maður,
— hann vinnur lijá Húsnæðis-
málastjórninni og finnst hann alll-
af vera í vinnunni.
að útgefendurnir hafa stofnað til
samsœris gegn mér.
Vinur: — Af hverju heldurðu
það?
Rithöfundurinn: — Tíu þeirra
liafa hafnað sömu sögunni.
— Jœja, ert það þú? Konan
þín er vön að vera í baði á þess-
um tíma.
Langförull kannar leiðir,
leitar og sporin greiðir,
liraðar fer hjartans lind.
Ein eða önnur fylling
á óskanna draumahylling
birtist og breytir mynd.
Bláfjóla blítt sem hneigir,
í bylgjandi akri sveigir
höfuð í átt til hans,
en hverfur í lirannir faxa
hárra kornsins axa,
— flóttasýn förumanns.
Gullfáni geislamána
þar geimsins fjarlægðir blána,
— hafinn duldri hönd.
Bergmál, sem bylgjar róma
bjarta liorna-óma,
vítt um veiðilönd.
Hljómar úr dagadraumum,
sem dynja í söngvastraumum
um hugarins helgitorg.
Hamars högg í fjarlægð,
handtak í Drottins nálægð,
þá byggð er framtíðarborg.
Brimþung bláhimna verin,
sem brotna við stjörnuskerin,
— hrynjandi morgunhaf.
Spannar það spurull hugur,
sporar geiminn dugur,
vdentir sér vizku af.
Útsœr, sem eilífð miðar.
Elfa, sem blátær niðar,
spegill vona og vors.
Muna mynd sína í straumnum
má kasta göngudraumnum
milli þrár og þors.
Fljótið úr blómabyggðum
ber frá haustsins sigðum
skorið skógarlim
að ósi. — Má leita landa
í löðurbylgjanna vanda?
Bænin sú klýfur brim.
Ef til vill er lúð þráða
ennþá gáta að ráða,
um eilíjð óskrifað blað.
Þreyir og göngu þreytir,
þreki og skilningi beitir
leitandinn, þrátt fyrir það.
Á heimsenda ef liggur leiðin,
löng eins og veglaus heiðin
í örmum þess auðnarlands,
hann lýtur að dimmu djúpi
þótt dökkvinn þar útsýn hjúpi,
ör er eftirsókn lians.
Frá válegu klettavari
varpar — þótt engu svari
eyðirýmd alþögnuð —
hrópi í ginnungagapið,
sem grúfir um þrotlaust lirapið:
Hér sé himnanna Guð!
Sig. Draumland, íslenzkaði.
mmmMJímmwmmiimmmmmmmmmmmmmmM