Íslendingur - 24.06.1959, Síða 8
8
ÍSLENDINGUR
MiSvikudagur 24. júní 1959
Þvættingur
Ingvars
í framboðsræðu sinni sagði
Ingvar Gíslason í fyrrakvöld:
„Sjálfstæðisflokkurinn tók nú-
verandi stefnu í kjördæmamálinu,
án þess að ráðfæra sig við lands-
fund flokksins, og þannig var al-
menningur í flokknum ekkert um
það spurður, þegar forustumenn
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
og örfámennur hópur miðstjórn-
armanna og e. t. v. þingmanna á-
kvað að gera það að stefnu alls
flokksins að leggja niður öll kjör-
dæmi nema eitt.“
Hér skýtur nokkuð skökku við
staðreyndir. A Landsfundi Sjálf-
stæðisflokksins fjallaði 24 manna
nefnd um kjördæmamálið, skipuð
fulltrúum úr öllum landsfjórðung-
um, jafnt úr bæjum og byggðum,
þar á meðal mörgum kunnum lög-
fræðingum. Álitsgerð nefndarinn-
ar var einróma samþykkt á fund-
inum, en hún var á sínum tíma
birt í Morgunblaðinu og getur að
líta á 28. bls. í Landsfundarskýrslu
flokksins.
Hins vegar skýrði Ingvar ekki
frá því, að á flokksþingi Fram-
sóknar var gerð ályktun í kjör-
dæmamálinu, sem þingmenn
flokksins þorðu ekki að hreyfa á
Alþingi, og báru því fram allt
aðrar tillögur.
-x-
- Grein Magnúsar
Framh. af 7. síðu.
leggja veiturnar, sem vanrækt
var að leggja á síðustu tveim-
ur árum.
Finnst íbúum þessara sveita í
Eyjafirð.i og Ólafsfirði ekki sér-
stök ástæða til þess að þakka
Framsókn umhyggjuna?
91.5%
í Eyjafirði.
Samkvæmt 10 ára áætluninni er
áætlað, að 91.5% allra býla í
Eyjafirði fái rafmagn frá samveit-
um á þessu tímabili. Hefir aðeins
Gullbringu- og Kjósarsýsla hærri
hlutfallstölu. Aðeins 4 býli höfðu
íengið hér rafmagn frá samveitu
þegar framkvæmd 10 ára áætlun-
arinnar hófst, en 383 býli eiga að
fá rafmagn samkvæmt áætluninni.
Um síðustu áramót höfðu um 280
býli fengið rafmagn, en 39 býli til
viðbótar hefðu þá átt að hafa
fengið rafmagn, ef 10 ára áætlun
inni hefði verið fylgt af vinstri
stjórninni. Samkvæmt hinni end
urskoðuðu áætlun fá öll þau býl
í Eyjafirði rafmagn frá samveit
um, sem upphaflega var ráð fyrir
gert.
BÉiillirpejfSurnor
komnar aftur.
Margir litir.
Einnig
GOLFTREYJUR.
Verzl.
<3*
Akureyrl
Sími: I5i.|
VANTAR litla dróttarvél
með sláttuútbúnaði nú þegar.
A. v. á.
Takið eftir!
Herrafrakkarnir
hólfsíðu
komnir aftur.
Verð kr. 784.00.
Klæðavcrzlun
Sig. Guðmundssonar h.f.
Aldrei meira úrval af
SNYRTIVÖRUM
en nú. Karlmenn, munið
AQVA VELVA eftir rakstur.
‘Vöruðalan
HAFNARSTRÆTI IOH
AKUREYR!
Nýjar gerðir af fallegum
sundbolum og
sundskýlum.
Sundhúfur 25.00.
datdia/an
HAFNARSTRÆTI 106
AKUREYR.I
Nýtt ódýrt útlent:
Dömublússur 75.00
Dömuslæður 16.00
Gallabuxur 23.50.
dataia/an
HAFNARSTRÆTI 106
AKUREYP.1
MINERVA dömublússan
margar gerðir, margir litir,
síslétt poplín, strauning óþörf
NOTIÐ
(CUDQ
GIIR
í gluggana.
ÞAÐ BORGAR SIG.
Einkaumboð:
Byggingavöruverzlun
Tcmasar Björnssonar h.f
Sími 1489.
Heilhveiti — Krúska
Þurrger — Hveitiklíð
Bankabygg — Lauktöflur
Þaratöflur — Vítamín
Heilhveitikex.
Vöruhúsfö h.f.
Blöð og Tímarit
QcrýGtrðalcíri Y/
RÁOHiU TOHG■"•/ \iÍM! //00
X Jónas G. Rafnar
LUDVIG
DAVID
KAFFIBÆTIR
(plöturnar)
fást í
Vöruhúsinu h.f.
MOLASYKUR
grófur
STRÁSYKUR
hvítur, fínn.
Verð kr. 4.50 kg.
Vöruhúsið h.f.
EPLI
3 tegundir.
Amerísk Epli.
Verð frá kr. 17.00 kg.
Vöruhúsið h.f.
FERÐATÖSKUR
margar stærðir
FERÐASETT
bollapör og diskar
úr plasti.
Verð kr. 49.50.
Mjög hentugt til ferðalaga
Vöruhúsið h.f.
Síldarpils
Höfuðklútar
Vettlingar
Sjóhattar
Vinnufatnaður
Vöruhúsið h.f.
Vinnuskyrtur
karlmanna. Kr. 105.00.
1 Sportskyrtur
karlmanna.
Sportbolir
4 stærðir, margir litir.
Verð kr. 17.00.
Vöruhúsið h.f.
000000000000000000000000000000000000000000000000»
Silver (ross
KERRUR
með og án skýlis.
Brynjéifur Sveinsson h.f.
Sími 1580. — Pósthólf .225.
ÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ
soooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
Eig:endaskÍA)tí
Við undirritaðir tilkynnum hérmeð, að við höfum selt
þeim Stefáni Eiríkssyni og Guðbjarti Snæbjörnssyni fyrir-
tæki okkar „Nýja Efnalaugin“, Lundargötu 1, Akureyri. Er
rekstur efnalaugarinnar okkur því óviðkomandi frá og með
6. þessa mánaðar að telja.
Akureyri, 23. júní 1959.
Indriði Sigmundsson,
Jón Sævaldsson.
Það tilkynnist hérmeð, að við undirritaðir höfum keypt
fyrirtækið „Nýja Efnalaugin“, Lundargötu 1, Akureyri, og
rekum það framvegis á eigin ábyrgð. — Skuldbindingar þess,
sem stofnað hefir verið til fyrir 6. þ. m. eru okkur óviðkom-
andi.
Akureyri, 23. júní 1959.
Guðbjartur Snæbjörnsson,
Stefón Eiríksson.
Ngir
skeimtitikrnftar
að Hótel KEA.
ROMEO-KVARTETTINN mun leika og
syngja að Hótel KEA flest kvöld
vikunnar í sumar.
Komið á Hótel KEA, njótið góðra veitinga
og skemmtið ykkur vel.
Allir á KEA í kvöld.
HÓTEL KEA