Íslendingur - 02.12.1976, Qupperneq 10
FÉLAGSLIF
Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu
daginn 5. des. Sunnudagaskóli
kl. 11. Öll börn velkomin.
Fundur í Kristniboðsfélagi
kvenna Jd. 4 e. h. Samkoma
kl. 8.30 e. h. Ræðumaður
Björgvin Jörgensson. Allir vel
komnir.
I.O.O.F. - 2 - 1581238V2 - SK
Jólafundur St. Georgs-skáta
verður n.k. mánudagskvöld kl.
20.30. Sr. Bolli Gústafsson
kemur á fundinn. Mætum öll.
Barnaverndarfélag Akureyrar
heldur fund í Þingvallastræti
14, þriðjudaginn 7. des. kl.
20.30. Jón Björnsson, félags-
málastjóri, ræðir ný viðhorf í
barnavernd.
Kvenfélagið Hlíf, heldur jóla-
fund sinn í Amaróhúsinu
fimmtudaginn 9. des. n.k. kl.
8.30. Mætið vel og takið með
nýja félaga. — Stjórnin.
Hjúkrunarfræðingar. Fundur
verður haldinn í Systraseli 6.
des. kl. 20.30. Mætið vel og
stundvíslega. — Stjórnin.
Frá handknattleiksdeild KA.
Dregið hefur verið í happ-
drætti Handknattleiksdeildar
KA, og voru eftirtalin númer
dregin út: 39, 1277, 1466,
2307, 2385, 2411, 2677. Vinn-
inga skal vitja til Sigbjörns
Gunnarssonar í „Sporthús-
inu“. — Handknattleiksd. KA.
UMSE. Blaðabingóið: Út-
dregnar tölur: I 29 - I 27 - B 9
- N 32 - N 34 - N 38 - G 59 -
B15-B6-G48-B7-I21-
O 69. — Fjórir hafa tilkynnt
bingó. Frestur til að tilkynna
bingó, þ. e. lárétta línu, renn-
ur út 5. des. nk. — Nýjar töl-
ur, fyrir lóðrétta línu: G 51 -
O 70 - B 4. Ath. Áður útdregn
ar tölur gilda fyrir lóðrétta
línu.
IMæturhitun
Framhald af bls. 1.
ventill á næturhitunardunkn-
um og í 40% tilfella var ör-
yggisbúnaður varakyndingar
ófullnægjandi. Eru þetta að-
eins nokkur dæmi um ugg-
vænlegar niðurstöður skoðun
arinnar.
Sagt er frá þessum niður-
stöðum í íslendingi 4. desem-
ber 1975, en síðan hefur lítið
heyrst af þessu máli. Nú hefur
ein sprenging orðið ennþá, en
það var á Akranesi fyrir
nokkrum dögum. Þá eyðilagð-
ist stórt hús er hitavatnsdunk
ur spra'kk, að því að talið er.
Hvað hefur verið gert í þess
um málum hér á Akureyri?
Hafa þau næturhitunarkerfi
sem þóttu varhugaverð, verið
lagfærð? Margir eru órólegir,
sem búa við slík kerfi og vita
ekki fyrir víst hvort allt er í
lagi eða ekki.
— Bærinn hefur afskaplega
litla möguleika til að fram-
kvæma lagfæringar á þessum
kerfum eða kosta þær, sagði
Stefán Stefánsson, bæjarverk-
fræðingur, í viðtali við blaðið.
— Það verður fól'kið að gera.
Niðurstöður rannsóknarinnar
voru kynntar á sínum tíma,
heldur Stefán áfram, og fjöl-
margir hafa fengið sér pípu-
lagningamann og framkvæmt
lagfæringar á kerfum sínum
eftir ábendingum frá okkur og
við verðum áfram reiðubúnir
til að gefa a'llar upplýsingar.
— Það var tálað um það á
sínum tíma, að senda um-
rædda skýrslu til húseigenda
til áminningar, en það hefur
ekki verið gert. Hugsanlegt er
að Bygginganefnd aðhafist
eitthvað í þá átt núna, með
hliðsjón af atburðunum á
Akranesi.
Stefán gat þess ennfremur,
að full ástæða væri til að fylgj
ast einnig með hitavatnsdunk-
um, þar sem svokölluð túbu-
hitun væri og þar sem neyslu-
vatn væri hitað upp með raf-
magni.
Erlingur Aðalsteinsson,
tæknifræðingur, var einn af
þeim sem vann að rannsókn-
inni á kerfunum á vegum
tæknideildar bæjarins. Hann
sagði í viðtali við blaðið, að
ekki hefði fundist neinn sá
ga'lli í kerfunum, sem skapað
gæti bráða hættu.
— Ég hafði tal af húseigend
um, sagði Erlingur, — um leið
og ég skoðaði kerfin og benti
þeim á það, sem ég taldi að
þyrfti úrbóta við. Meira var
ekki í okkar valdi, þar sem
engin reglugerð er til um
þetta efni.
— Ég vil bara nota tækifær
ið og ráðleggja þeim, sem hafa
opið næturhitunarkerfi, að
breyta þeim ekki undir nein-
um kringumstæðum í lokuð
kerfi. Hitavatnsdunkarnir eru
enganveginn nægilega traust-
ir til að þola það, sagði Erling
ur að lokum.
Það kom fram í viðtalinu
við Stefán, að bæjarráð sendi
Iðnaðarráðuneytinu bréf og
óskaði eftir því að reglugerð
yrði sett um þetta efni. Núna
fyrst er ráðuneytið að taka við
sér og hefur falið Rafmagns-
eftiriiti ríkisins og Öryggis-
eftirliti ríkisins, að semja ör-
yggisreglur og gera tillögur að
eftirliti, sem tryggi eins vel og
verða má, að slíkir atburðir
geti ekki átt sér stað. Betra er
seint en aldrei.
í leiðara íslendings 4. desem
ber 1975 segir Gísli Jónsson
um þetta mál:
„Hér kann margur að búa
við meiri hættu en hann sjálf-
an og aðra yfirleitt grunar.
Því verður nú hið fyrsta að
hefja skipulegar lagfæringar
og úrbætur í þessu efni, og
virðist eðlilegast að fela Raf-
veitu Akureyrar framkvæmd-
irnar. En það eitt er ekki nóg.
Hér á landi eru engar sam-
ræmdar, nothæfar reglur til
um öryggisbúnað næturhitun-
arkerfa. Slíkar reglur þarf hið
snarasta að setja á vegum hins
opinbera."
Nýja bíó sýnir í kvöld mynd-
ina „The Wilby Conspiraci“
með Sidncy Poiter og Michael
Caine í aðalhlutverkum. —
Myndin segir frá lögfræðingi,
sem fær blökkumann lausan
úr fangelsi, eftir að hann
hafði setið inni í 10 ár. Hann
hafði þó ekki lengi gengið
laus er hann komst í kast við
lögregluna ásamt lögræðingn
um og elskhuga hennar. Sjá
þau sér þann kost vænstan að
leggja á flótta og lenda þau
í útistöðum við landamæra-
verði og lögreglu. f lok mynd-
arinnar bíður þeirra uppgjör
sem ekkert þeirra hafði séð
fyrir, ekki löreglan heldur. —
Á barnasýningu kl. 3 á sunnu
daginn verður sýnd myndin
um barnið og ljónið.
Borgarbíó sýnir í kvöld mynd
ina „Lifðu liratt og steldu
miklu“, sem er skenmitilcg og
spcnnandi mynd með Robert
Conrad í aðallilutverki. Kl. 23
í kvöld verður sýnd myndin
„Byltingarforinginn“ með Yul
Brynner í aðalhlutverkinu og
gerist myndin í borgara-
styrjöld í Mexíkó 1912. Á
barnasýningu kl. 3 vcrður
sýnd myndin „Tískudrósin
Millý“ með Julie Andrews í
aðalhlutverki. Laugardags-
myndirnar falla niður fram
yfir áramót.
Sunnukvöld
Spánarhátíð og
Kanaríeyjakynning
verður í Sjálfstæðishúsinu, föstudagskvöldið 3.
des. kl. 20.
GRÍSAVEISLA: grísasteik og grillkjúklingar
verð á veislumatnum er aðeins kr. 1650.
Aðgangseyrir er rúllumiðagjald.
KANARÍEYJAKVIKMYND: sýnd verður ný
litkvikmynd Ásgeirs Long.
STÖR BINGÖ: vinningar, 3 sólarlandaferðir.
Missið ekki af góðri og ódýrri skemmtun.
Pantið borð tímanlega.
Dansað til kl. 1 e. m.
Ferðaskrifstofan Sunna
1
:
A
t
t
x
y
X
i
*
V
s
<:
|
I
l
!
i
I
Jólavörurnar eru komnar!
Búsáhöld — Rafmagnstæki
Stálborðbúnaður í gjafapakningum
Glervörur — Kaffistell — Matarstell
Kristalsvörur frá mörgum löndum
Styttur og skrautskálar
Leikföng í glæsilegu úrvali
Brúður og brúðuföt
Brúðuvagnar og kerrur
Bílar í öllum stærðum
Model — Skip — Bílar — Flugvélar
Manntöfl og annarsskona spil
Jólakerti við allra hæfi
Kertastjakar með kertum
Jólasælgætið aldrei meira en nú
Mackintohs í úrvali
Konfektkassar, erlent og innlent
Komið sem fyrst og
skoðið jófiavörurnar
Sjón er sögu ríkari
AMARO
Herra kuldajakkar
Herra mittisstakkar
Herraskyrtur — Bindi — Slaufur
Herrapeysur — Buxur
Herranærföt — Sokkar
Herranáttföt — Sloppar
Herrahanskar — Vettlingar
Rafmagnsrakvélar
Herrasnyrtivörur í gjafapakkningum
Drengjapeysur — Buxur
Drengjaskyrtur — Slaufur
Drengjaúlpur — Stakkar
Drengjahanskar
Drengjanáttföt
Drengjanærföt — Sokkar
Sportvörur í úrvavli
Munið eftir herra-
deildinni á annarri hæð
þegar þið gerið
jóiainnkaupin
AMARO
Irisundirfatnaður
Dömusloppar mikið úrval
Artimisundirfatnaður
Náttkjólar — Náttföt
Náttserkir fyrir ungu stúlkurnar
Dömuhanskar — Vettlingar
Mokkahúfur — Lúffur
Skíðafatnaður, norskur, íslenskur
Skíðalúffur
Frúarpeysur hnepptar
Rúllukragapeysur, hvítar
Bamafatnaður
Velourmussur
Sokkahlífar — Sportsokkar
Vetrarúlpur — sterkir Iitir
Jóladúkar — Borðdúkar, mánaðardagar
Snyrtivörur í gjafa-
pakkningum
llmkrem - llmvötn
AMARO
sími 2-28-33
sími 2-17-30
sími 2-28-32
X
|
v
I
i
¥
I
Y
?
?
t
I
?
s
10 — ÍSLENDINGUR