Faxi - 01.01.1975, Qupperneq 4
FAXI
Útgefandi: Mólfundafélagið Faxi, Keflavík
Ritstjóri og afgreiðslumaður: Magnús Gislason
Blaðstjórn: Gunnar Sveinsson, Jón Tómasson, Margeir Jónsson
Kristjón Guðlaug'sson, Ragnar Guðleifsson
Auglýsingastjóri: Ágúst Matthíasson
Setning og prentun: GRÁGÁS sf.
Mikið eru kílóin orðin þung
Útlitið í hinum ýmsu mólum þjóðarinnar virðist ekki sem bjartast ó hinu
nýbyrjaða óri. Efnahagsvandinn mikill, svo til tómur gjaldeyrissjóður, slæm-
ar horfur í markaðsmólum, lækkandi verð ó afurðum okkar, hækkandi verð-
lag innanlands, svo að undirstöðuatvinnuvegur þjóðarbúsins, sjóvarút-
vegurinn og fiskiðnaðurinn, er ó heljarþröminni. Boðað hefur verið til verk-
falla í hinum ýmsu greinum, svo að reikna mó með vinnustöðvun ofan ó
allt annað. Myndin sem hefur verið dregin upp fyrir okkur er með öðrum
orðum einhver sú dekksta um langt órabil, og kenna menn ýmsu um, en
munu þó vera sammóla, að þarna eigi hækkandi olíuverð drýgstan hlut að
móli, þótt eigi megi skella allri skuldinni ó svonefnda olíukreppu.
En þótt allir virðist gera sér grein fyrir því, að voði sé ó ferðum, hafa
róðamenn þjóðarinnar, eða aðrir óhrifamenn sem róða yfir sterkum fjöl-
miðlum, ekki gengið fram fyrir skjöldu og sýnt vilja í verki um sparnað ó
einn eða annan hótt, sennilega af ótta við að missa einhvern spón úr aski
sínum, svo verðbólguhjólið heldur ófram að snúast og þjóðin færist nær
kviksyndinu. Ef til vill vilja menn ekki trúa því, að þjóðarlíkamann hafi
þorrið afl og svara líkt og gamli maðurinn, sem ekki gat bifað steininum,
sem hann eitt sinn lyfti: ,,Jó, mikið eru kílóin orðin þung nú til dags."
Viðrákumst af tilviljun á þessa mynd
í fórum okkar og látum hana flakka —
í þeirri von að okkur sýnist rétt, —
að þarna sé við stjórnvölinn Sigurður
Bjarnason, skipstjóri í Sandgerði.
Njardvíkurhreppur
Fyrirframgreiðsla útsvara árið 1975 hófst 1. febrúar sl.
Aðrir greiðsludagar eru 1. marz, 1. apríl, 1. maí, og
1. júní. Fyrirframgreiðslan nemur 67% af útsvari árs-
ins 1974.
Greiðsludagur fasteignagjalda var 15. janúar.
Atvinnurekendum ber að gera skil á útsvörum starfs-
manna sinna, tveim dögum eftir útborgun.
Sveitarstjóri Njarðvíkurhrepps