Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1996, Page 27

Faxi - 01.12.1996, Page 27
V|ð til Kaíró. Það var hlaupið í gegn- Um Þjóðminjasafn Egyptalands (Museum Antiquité) eitt frægasta fornminjasafn í heimi á 13 mínútum. ^a var Magnúsi Björnssyni í Aski n°g boðið og sagði hann að margur maðurinn kæmi eingöngu til Kaíró til að skoða þetta safn og eyddu í það þreniur dögum. Við héldum nú af stað UPP til Giza að pýramídunum miklu, eða réttara sagt í þorpið sem stendur ^ammt frá þeim. Þaðan var farið á úlföldum upp brekku eina mikla og r,ðu þá hjón saman en maður teymdi Undir. Honda fararstjóri gaf okkur Prúttformúluna: “Þeir segja allir að Það kosti I dollar, konan sé veik, öll ðömin á spítala og húsið brunnið og Þeir séu algörir aumingar til heilsunn- ar- Ef þið borgið strax láta þeir ykkur Ur 1 miðri brekkunni, þið eigið ekki að 0r§a fyrr en á leiðarenda”. Við borð- uðunt á hóteli nálagt pýramídunum. Á meðan við vorurn að borða opnaðist Urð inn í eldhúsið og þar sást maður standa upp á stól og hræra í stórum P°tti. Margt sérstætt var að sjá á þess- Um slóðum. Við sáum betlaradreng í e,nskonar náttserk hlaupa um með úl- rettar hendur að betla fram í myrkur Un N kom uppdubbuð kona í ercedes Benz og sótti kauða. Hoda ararstjóri sagði okkur að þetla væri Peningaútgerð ríka fólksins sem ættu tal|egustu húsin í þorpinu. Svo mikið efur verið skrifað um pýramídana Sem hljóta að vera eitt mesta undur veraldar að á það er ekki bætandi, síst at öllu í þessari stuttu ferðasögu og verður það því ekki gert hér. En það Vdl þreytt ferðafólk sem kom seint um völdið til skips í Alexandríu. FiMMTUDAGUR 17. ÁGÚST ^m nóttina fór fljótlega að bera á ndklum hávaða og umferð fram á ^öngum og í Ijós kom að þessi hávaði m frá klósettunum. Nú korn í Ijós eitthvað hafði verið athugavert við niatmn hjá manninum góða sem stóð UPP á stólnum og hrærði í stóra pott- 'num kvöldið áður. Þeir sem voru otufærir morguninn eftir lágu í sól- 1 víðsvegar um skipið, en þeir sem u s VeBar áttu veikan ntann eða konu ,. öorð voru á eilífum þönum um ^‘Pið ti| að fá lánaða nokkra metra af 0seltPappír upp á sama þangað til ^erðergisþjðnamir kæmu. Fólk var al- bað ^ 8°Öan daS þegar mættist, spurði hins vegar: Við^nig eru hægðimar hjá þínum?” á vorum þennan dag og næstu nótt eið d* Haifa í ísrael. í skipinu var FAXI JIILAIILAII lllllli mikið um spilakassa út um allt og þetta kvöld hitti Ingvar Jóhanns vin sinn Bjama Gísla og spurði hann livort hann ætti ekki klink í vasanum. Bjami kvaðst eiga tvo 10 senta peninga. “- Komdu upp að kassanum við templ- arabarinn. Ingvar Jóhannsson skal hundur heita ef hann fær ekki jack- pot.” Þeir settu peningana í og viti menn - allar bjöllur fóru á fullt því þeir fengujackpot! FÖSTUDAGUR18. ÁGÚST Við komum að bryggju í Haifa kl. 6 um morguninn. Heilsan var ekki upp á það besta hjá öllum, farið var á tveim- ur bílum, og við fengum góðan leið- sögumann í þessa ógleymanlegu ferð um landið helga, en eitt brást þó því hátalarakerfið í bílunum var bilað. Við héldum sem leið lá til Betlehem og skoðuðum m.a. Fæðingarkirkjuna þar sem talið er að Kristur hafi fæðst. Það- an var svo haldið til Jerúsalem og var fyrst komið að múrum borgarinnar, en einmitt vestur múrinn, næst Jaffahlið- inu, er hinn frægi Grátmúr. í raun er hvert fótmál í borginni tengt Biblí- unni, svo sem Olíufjallið sem blasir við úr austri, Getsemane garðurinn, Upprisukapellan, Kirkja faðir vors (Pater Noster) þar sem Kristur kenndi lærisveinunum bænirnar o.m.ll. Ekki má svo gleyma Via Dolorosa nteð sín- um fjórtán stöðvum þar sem við fetuð- um í fótspor frelsarans sem var látinn bera krossinn þessa leið upp til Gol- gata. Eftir þessa ógleymanlegu upprifjun var ferðinni haldið áfram niður að Dauðahafmu, sem er 395 metrum fyrir neðan sjávannál og lægsti staður á yf- irborði jarðar. Skoðuðum stórt samyrkjubú. Við komum að Galileu- vatninu og þar tók ég smá sundsprett. Við komum til Nasaret og þar ætluð- um við að kaupa eitthvað sem minnti á staðinn en þá voru allir minjagripim- ir frá Betlehem og Jerúsalem. Þama voru þá komnir sömu sölumennimir sem við höfðum verið að versla við þar fyrr um daginn. Þessi viðdvöl okkar í landinu helga var aðeins stutt heimsókn og var farið yftr stórt svæði á skömmum tíma. Gantan hefði verið að vera þarna í nokkra daga. Eftir þennan ógleymanlega dag héld- um við til skips seint urn kvöldið. LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST Við vorum á leið til Tyrklands, fólk var hálf slæpt eftir aksturinn um Isarel daginn áður og notaði tímann til að liggja í sólbaði á framdekkinu. Þegar leið á daginn fór fólk að klæða sig uppá, því skipstjórinn hafði boðið öllutn íslendingunum í veislu. Svo var mál með vexti að áður en lagt var af stað í þessa glæsilegu ferð höfðu allir karlmennimir látið sauma á sig hvíta jakka og að sjálfsögðu voru konumar mjög glæsilega klæddar og þessu hafði skipstjórinn veitt athygli. í veisl- unni sagði hann nteðal annars að þessi glæsilegi hópur Islendinga hefði lyft standardi skipsins unt rnörg stig og hafi klæðaburður og framkoma allra Islendinganna verið til ntikillar fyrir- myndar. Var ekki laust við að sumir fæm hjá sér við þetta lirós. SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST Við komum snemma dags til Kusa- dasi í Tyrklandi en það er lítil hafnar- borg í botni fjarðar nálægt grísku eyj- unni Sámos. Kusadasi er friðsæll stað- ur og fallegur. Þar voru fyrir tvö önnur skemmtiferðaskip. Á þessurn strönd- unt og eyjunt áttu hinir fomu Hellenar margar nýlendur og standa ennþá uppi rnargar minjar um veru þeirra þama. Frægustu minjar um veru þeima er Efsus, skammt frá Kusadasi en aðeins nokkrir okkar höfðu áttað sig á því, hinir höfðu ekki lesið nægilega vel þær upplýsingar um staðinn sem Þor- steinn fararstjóri var búinn að gefa út á prenti. Þeir sem fóru til að skoða þennan stað tóku sér leigubíl til ferðar- innar, ég man að Áki Gránz var einn þeirra og sagði hann þann stað ó- gleymanlegan. Urn kvöldið var rnargt til skemmtunar um borð, m.a. furðu- fatasýning, en þar vorum við ekki gjaldgeng vegna glæsileika í klæða- burði eins og áður er um getið. MÁNUDAGURINN 21. ÁGÚST Við komum til Istanbúl kl. 7 um morguninn. Frá höfninni var okkur ekið á stærsta útimarkað í heimi, þ.e. Reiðskjóti greinarhöfundar var dálítið skrítinn eða réttara sagt asnalegur. Sagt var að úlfaldinn hefði neitað! FAXI 127

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.