Faxi - 01.03.1999, Síða 5
»
J
erlendra steina. Sérstök áhersla er Iögð
á að gestir setursins fái leiðbeiningar
um hvers skuli leita í fjörunum í Sand-
gerði, við tjarnirnar eða ofan í þeim.
Starfsfólk setursins sér um að leið-
beina gestum jafnt utanhúss sem inn-
an.
botndýra-
Rannsóknarstöðin
I sama húsnæði, að Garðvegi !, er
Rannsóknarstöðin fyrir verkefnið
„Bolndýr á Islandsmiðum".
Markmið verkefnisins er að rann-
saka hvaða botndýrategundir lifa inn-
un íslenskrar efnahagslögsögu, sktá
útbreiðslu þeirra, magn og tengsl
þeirra við aðrar lífverur sjávar. Slík
vitneskja um botndýralíf skapar nauð-
synlegan þekkingargrunn sem m.a.
nýtist til almennrar umhverfisvöktunar
og verndunar hafsvæða. Verkefnið
heyrir undir Umhverfisráðuneytið, en
uð rannsóknununt standa Hafrann-
sóknarstofnunin, Líffræðistofnun Há-
skólans, Sjávarútvegsstofnun Háskól-
ans og Náttúrufræðistofnun Islands.
Sandgerðisbær tekur þátl í rekstri
Rannsóknarstöðvarinnar.
Starfsfólk seni vinnur í stöðinni er
úr Sandgerði. Hafa þær fengið sér-
staka þjálfun í að greina botndýrin
sem berast til stöðvarinnar og sjá um
•yrstu flokkun. Fleiri verkefni hafa
borist til þeirra frá Náttúrufræðistofn-
Ur> og Hafrannsóknarstofnuninni við
greiningu á magainnihaldi fugla og
fiska og lestur áriiringja í hrcistri og
Rskikvörnum. Eftir fyrstu llokkun á
botndýrasýnum taka vísindamenn og
líffræðingar við að flokka sýnin nánar.
Hafa þeir fundið fjölda áður óþekktra
úýra og komist að merkum niðurstöð-
Urn vegna starfa sinna við selrið. Um
70 vísindamenn, víðs vegar að úr |
heiminum, hafa komið að verkefninu. \
ísland er eini staðurinn í heiminum
þar sem slfkt verkefni fer fram, fyrir
utan Færeyjar.
Efnahagsbandalagið hefur tilnefnt
Rannsóknarstöðina sem einstaka vís-
indalega aðstöðu og lagt fram fé fyrir
evrópska vísindamenn sem munu
korna til Sandgerðis og dvelja þar í allt
geyrna sýni úr verkefninu „Botndýr á
Islandsmiðum". Húsnæðið, sem
reyndar var gamalt frystihús og er í
eigu Sandgerðisbæjar, hefur tekið
miklum breytingum og hefur að
stærstum hluta verið endumýjað. Við
innri uppbyggingu Fræðasetursins var
notið góðs af fræðilegu framlagi allra
þeirra sérfræðinga sem eru fulltrúar
fyrir stofnanir sem standa að Rann-
HVAi) ER FRÆÐASETRIÐ?
Fræðasetrið er fyrst og fremst um-
hverfistengt sýnasafn þar sem lögð er
aöaláhersla á náltúru Reykjanesskag-
ans og sjóinn umhverfis hann svo og
sýni frá Rannsóknarstöðinni sem tlest
öll eru langt að komin úr hafinu um-
hverfis Island af mismunandi dýpi.
Gefur þar að líta dýr sem sjaldan eða
aldrei hafa komið fyrir augu almenn-
að 12 vikur í senn við vísindastörf.
Vegna mikillar gestakomu og fjölda
vísindamanna við Rannsóknarstöðina,
ákváð Sandgerðisbær að byggja
Fræðasetrið á efri hæð hússins, bæði
til að koma lil móts við almenna gesti
og vísindamennina sem oft voru langt
að kotnnir. Var þá kornið upp gistiað-
stöðu og safni sem hefur nt.a. að
sóknarstöðinni og fleiri sérfróðra
manna.
Fyrsta forstöðukona Fræðasetursins
var Kristín Hafsteinsdóltir úr Reykja-
vík og hatði hún yfirumsjón nteð að
koma setrinu á laggimar. Lét hún af
störfum í september 1996 og var þá
ráðin forstöðukona. Helga Ingimund-
ardóttir, Suðurnesjakona.
tngs.
Býður Fræðasetrið upp á fjölbreytta
möguleika til náttúruskoðunar þar sem
vetvangsferðir með leiðsögn eru stór
hluti af starfsemi safnsins.
Einnig er lögð áhersla á sögu Sand-
gerðis og Miðneshrepps á safninu.
Geta gestir skoðað helstu atburði úr
sögunni á sérútbúnum flettispjöldum
sem sagnfræðingur hefur tekið saman.
Þess má geta að út er komin saga
Miðneshrepps í bók sent ber heitið
„Við opið haf' eftir Ásgeir Ásgeirsson
og spannar hún tfmabilið 1886 - 1907.
Fræðasetrið útvegar þeim sent þess
óska, sögufróðan leiðsögumann, hvoit
sem um er að ræða rútuferð um svæð-
ið eða einstök svæði til göngufetða
t.d. Básendar, Hvalsnes, Kirkjuból
o.ll.
MUNIR SETUSINS
OG HÚSASKIPAN
Fræðaselrið skiptist í tvo bjarta og
rúmgóða sali, auk gistiherbergja fyrir
vísindamenn með tilheyrandi aðstöðu;
eldhús og snyrtiaðstöðu.
Algengustu fuglar, uppstoppað-
ir,sem eru gjöf frá Náttúrufræðistofn-
un Islands, liafa verið settir upp í
skemmtilegu og viðeigandi umhverfi í
sýningarbás. I sjóbúrum sem um
rennur ferskur sjór eru í sambýli
krabbar, sprettfiskar, ígulker, skötur.
>J>J>J>J*J>J>J'J>J>J>J
>J >J >J >J >J
FAXI 5