Faxi

Årgang

Faxi - 01.03.1999, Side 10

Faxi - 01.03.1999, Side 10
Guðfmna a utskriftarclaginn í inaí 1991 ásamt leiðbeinanda sínum dr. Philip N. Chase prófessor í sálfræði við Vestur Virginíu háskóla. Með þeita í Imga mœlli undin itað- ur sér mót við Gtiðfiimu á skrifstofu hennar í Viðskiptaháskólanum en hann er í fimm hœða nýbyggingu á Kringlusvœðinu og eftir að hafa dáðst að útsýninu góða stund undum við okkur í viðtalið. Eg byrjaði á því að spyrja livers vegna hún hefði ákveðið aðfara í sálfrœðinám eftir að liiin var búin að vera að kenna við Myllu- bakkaskóla ífimm ár. „Eg var við nám í Kennaraskólan- um á umbreytingartímum þar sem m.a. var farið að útskrifa stúdcnta og síðan gátu menn lokið kennaranámi í kjölfar þess. Ég lauk stúdentsprófi árið 1977 og fór síðan að kenna. Ég vildi taka kennaraprófið utanskóla en það var ekki hægt. Ég lét þá frekara nám bíða um sinn enda vorum við hjónin komin af stað með húsbyggingu eins og tíðkaðist á þcim tíma og einnig eig- uðumst við dóttur á sama tíma. Það var ekki fyrr en árið 1982 að ég byrj- aði að nema sálfræði við Háskóla Is- lands. Þaðan lauk ég síðan BA námi 1986. Þegar svo var komið þótti mér ótækt annað en að halda áfram og svo var reyndar um marga aðra sem voru með mér í náminu. Við höfðum um langt skeið verið að safna upplýsing- um um framhaldsnám erlendis og er óhætt að segja að það var ekki auðvelt á þcim tíma, a.m.k. ekki miðað við þá mögulcika sem fólk hefur í dag.“ Nýbygging Viðskiptaháskólans í Reykjavík. Fyrirhugað er að auka fljótlega við húsnæði skólans. Ljósm: Faxi/HH _ —. . ~r ---- Það er gaman að takast á við ný verkefni - segir Guðfinna Bjarnadóttir Eins og fram kom í síðasta tölublaði Faxa tók Guðfinna S. Bjarnadóttir við starfi rektors við nýstofnaðan Viðskiptahá- skóla nú í haust. Þar var einnig stuttlega komið inn á námsferil Guðfínnu og vakti það áhuga okkar fyrir því að fara nánar út í þá sálma. Það gæti verið lærdómsríkt fyrir lesendur að kynnast nánar námi og störf- um Guðfínnu þessi tólf ár sem hún var „að heimanu ef svo mætti að orði komast. 10 FAXI

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.