Faxi

Årgang

Faxi - 01.06.1999, Side 2

Faxi - 01.06.1999, Side 2
Útgefandi: Málfundafélagið Faxi, Ketlavík. Afgreiðsla: Vatnsnesvegur 2, sími 421 1114. Blaðstjóm: Helgi Hólm ritstjóri, Kristján A. Jónsson aðstoðarritstjóri, Geirmundur Kristinsson, Þorsteinn Erlingsson og Hannes Einarsson Netfang ritstj.: bholm@ismennt.is Hönnun, setning, umbrot, litgreining, filmuvinna og prentun: Stapaprent ehf. Grófin 13c • 230 Keflavík Sími: 421 4388 • Fax: 421 1180 Netfang: stapapr@ok.is Forsíðuinyndin að þessu sinni er af Vatnsnesi, húsi Byggðasafns Suðurnesja. Faxi vill hvetja sem flesta til að heimsækja safnið og það er t.d. tilvalið að fara þangað með þá gesti sem ber að garði. Ljósm. Faxi/HH Ritstjóraspjall: Gleðilega þjóðhátíð Blaðstjórn Faxa sendir lesendum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gleðilegan pjóðhátíðardag. A sama hdtt og afmælisdagar eru mikilvægir í lífi okkar pá er pjóðhátíðardagurinn mikilvægur í lífi pjóðar. Að pessu sinni er um að ræða síðasta pjóðhátíðardag aldarinnar og pá hefur ísland verið frjálst ogfullvalda lýðveldi í 55 ár. Frelsi pjóðar má m.a. dæma útfrá pvíhvernig hún býr að sínum einstaklingum og virðir peirra mannréttindi. Þegar litið er til baka yfir petta tímabil er pað Ijóst að ákaflega miklar framfarir hafa átt sér stað hjá pjóðinni á pessum skamma tíma og pótt enn sé pörfá frekari úrbótum pá getur pjóðin státað af góðri stöðu hvað almenn réttindi fólks varðar. En um leið og við fögnum frelsi lands og pjóðar skulum við janframt strengja pess heit að gera enn betur. Nýjar atvinnugreinar Hér íblaðinu rekur Ólafur Björnsson sögu hvalaskoðunarferða frá Keflavík cins og hún blasir við honum en hann hefur komið par við sögufrá upplmfi. Sá uppgangur sem par hefur verið er undraverður og er saga pessi pví mjög lærdómsrík. Hér er sögð saga af nýrri atvinnigrein sem byrjar nærri pví upp úr engu. Þarna koma við sögu einstaklingar sem sáu tækifæri sem öðrum var hulið. Og örfáum árum síðar skipta viðskiptavinirnir púsundum og hið sama er uppi á teningnum á Húsavík. 1 mínum huga er petta atvinnusaga pessarar aldar íhnotskurn. Möguleikarnir virðast óprjótandi. Þetta blasir við pegar við berum hið fábreytta atvinnulíf við upphaf aldarinnar saman við stöðuna ídag. í fyrstu var próun atvinnuveganna mjög hæg en eftir pví sem liðið hefur á öldina hefur próunin tekið æ styttri tíma. Hvernig skyldi petta verða á 21. öldinni? HH. Gleðilega þjóðhátíé! Tökum þátt í hátíðarhöldum þjóðhátíðardagsins Reykjanesbær Grindavíkurbær Sandgerðisbær Gerðahreppur 26 FAXI

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.