Straumar - 01.12.1928, Side 21

Straumar - 01.12.1928, Side 21
STSAUMAR 19ö því að það ber þess engin merki, að það sé samið af post- nla Krists, En þess þarf þó varla að geta, að ekki er liægt að vita með neinni vissn, hver höf. er. Menn hafa getið þess til, að liann hafi verið Jóhannes nokkur sem kallaður var öldungur; eru til sagnir um hann, og lifði hann líklega í Efesos í Litlu-Asíu um 100 e. Kr. Vegna nafnsins var þeim svo ruglað saman, honum og postulan- um, sem líklega hefir liðið píslarvættisdauða löngu áður en guðspjallið var samið (líklega fyrir 70), svo sem Jesús hafði sagt fyrir (Matt. 20, 23). Vitanlega er ómögulegt að segja um það, hvort Jóhannes öldungur þefir samið ritið, en hitt þykir ekki ósennilegt, að það sé ritað í Litlu-Asíu og öll hin Jóhannesarritin líka, því að sama guðfræðin speglar sig í þeim öllum. Deilan um það, hvort Johannes postuli liafi samið guðspjallið eða ekki, heíir oft verið hörð. Mörgum hefir viizt guðspjallið missa mikið af gildi sínu, ef það sann- aðist, að hann væri ekki höf. þess. En slíkt virðist ekki á neinum rökum bygt. Innihald ritsins og skilningur þess á Kristi breytist ekki nokkra lifandi vitund, þó að það upplýsist, að höf. hafi ekki verið sá, sem ritið hefir verið oignað hingað til. (Frh.) E. M. Kringsjá. Úr bréfi frá Benjnmín Kristjánssyni: „Þaö er mikið, sem kraf- ist er af prestum hér, ströng- gagnrýni, en fólkið er ekki að setja [mð fyrir sig, [iótt presturinn hafi aðra skoðun .... Mór skilst. að ræða þurfi um eitthvað, sem fólk getur talað um, og likar mór það ekki sem verst. Ilinn frjólslyndi flokkur hér i trúmálum, cða Sain- einaða kirkjufélagið, er nákvæmlega af sama sauðahúsi og við . . . A fundi, sem við héldurn hór i fyrri viku, voru miklar ráðagerðir um okkar starfsemi, M. a. kom til uinræðu, hvort mögulegt væri aö koma á nokkurri samvinnu við „Strauma" um hlaðautgáfu fyrir okkar kirkju hér. Þetta hafði verið til umræðu á þingi Sam. kirkju'

x

Straumar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.