Austurstræti - 27.07.1938, Blaðsíða 5
AUSTURSTRÆTI
Ameríkanskur vísindamaður,
dr. Powell heldur því fram, að
hið upprunalega heimkynni úlf-'
aldans sé Mið-Ameríka og að
þeir hafi fylgt Gyðingum í þess-
um flutningum.
Ef þessar ályktanir um þjóð-
flutninga Gyðinga eru réttar,
hafa þeir, eftir að þeir kornu inn
í norð-austurhluta Asíu, mjög
fljótlega kynst þeirri þjóð, sem
telur sig elsta á jörðinni. — Þ.
e. a. s. Kínverjum.
í sögu Kína eru margir hlut-
ir, sem benda á að þetta sé rétt.
Þar er sagt, að fyrir 3000 árum
f. Kr. hafi Kína verið stjörnað
af voldugum keisara, ,Tai Ko
Takee. En þessi keisari var ekki
Kínverji segir sögnin. Hann var
af einkennilegum þjóðflokki,
sem var kominn til Kína „yfir
vatnið“. Hann var vitur mjög og
„safnaði dögunum saman í mán-
uði“. Á eftir honum varð Fu Hi
keisari, sem bjó til kínverska
ritmálið og á hans dögum var
það að syndaflóðið kom og olli
ógurlegum eyðileggingum í
Kína. Keisarinn lét gera minnis-
merki að því loknu og lét höggva
þar á þessi orð: „Hjarta mitt var
69