Austurstræti - 27.07.1938, Blaðsíða 17

Austurstræti - 27.07.1938, Blaðsíða 17
AUSTURSTRÆTI Skopsftgur. Miljónerinn Harry Thaw kom einu sinni sem oftar til Parísar og spurði þá einn dag þjóninn á veitingahúsi því, sem hann heimsótti mest. „Hvað er það mesta, sem þér hafið fengið í drykkjupeninga / • o (( 1 einur „500 franka“, svarði þjónn- inn. „Ágætt, — en ég ætla að gefa yður þá upphæð tvöfalda“, sagði miljónerinn, sem vildi „slá um sig“. Um leið og hann gaf þjónin- um 1000 franka seðil, spurði hann: „Hvaða asni var það annars sem gaf yður 500 franka?“ sem vilja taka þátt í þeirri keppni, sent stökur sínar til af- greiðslunnar í H ifnarstræti all- an ágústmánuð, en í 1. hefti í september verða úrslitin kunn- gerð. Verðlaunavisan verður svo notuð sem „motto“ á 1. síðu. — Aðrar stökur, sem ber- ast í verðlaunakepninni áskil- ur ritið sér leyfi til að birta. „Það voruð þér sjálfur í fyrrasumar, herra minn“, svar- aði þjónninn. ★ Æskuminning. Petersen er að ryfja upp æskuminningar sínar. Meðal annars segir hann frá gas- sprengingu, sem átt hafi sér stað á heimili foreldra hans og hafi verið svo kröftug, að foreldr- ar hans þeyttust út um glugg- ann. „Þetta hafði djúp áhrif á hina viðkvæmu barnslund mína“, sagði Petersen. „Því það var nefnilega í fyrsta skifti, sem ég sá foreldra mína verða samferða út úr húsinu“. ★ Biðið þér á meðan . . . Bóndi nokkur fékk eitt sinn þektan málara til að inála mynd af bæ sínum og sjálfum sér í dyrunum. — Málarinn setti upp 100 krónur, sem áttu að greið- ast við móttöku. Á tilteknum tíma mætti bónd- inn til að taka við málverkinu. En málarinn hafði þá gleymt að mála bóndann í dyrunum. „Þetta er ljómandi vel mál- 81

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.