Austurstræti - 27.07.1938, Blaðsíða 9

Austurstræti - 27.07.1938, Blaðsíða 9
AUSTURSTRÆTI Utan og innanhússhreingerningar Viðurkend' vinnubrögð. Upplýsingar í síma 5471. kæla sig-. Þeir drekka þegar þeir eru syfjaðir til að halda sér vakandi; þeir drekka til þess ,að geta sofnað, þegar svefn- leysi þjáir þá. Þeir drekka þegar þeir eru hryggir og þeir drekka þegar þeir eru glaðir. Þeir drekka þegar skírt er og þeir drekka þegar jarðað er. Altaf eru nógar ástæður til að drekka“. (Þýtt). Það getur varla hjá því far- ið, að við, sem erum gamlir drykkjumenn, verðum hálf- skömmustulegir, jiegar við les- um þessa smágrein. Svo vel kannast maður við allar þessar ástæður, sem maður látlaust var að búa til handa sjálfum sér til að friða samviskugreyið .— Og það er ömurlegt að verða hlægilegur í eigin augum. Yfirlit yfir merkustu erlenda og innlenda viðburði í júlímán- uði birtist í næsta hefti. T résmíðavinnustoían Amtmannsstíg 4 Framleiðir allskonar smíði. Vönduð vinna. Reynið viðskiffin. 73

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.