Austurstræti - 27.07.1938, Blaðsíða 8

Austurstræti - 27.07.1938, Blaðsíða 8
AUSTURSTRÆTI Bindindismál: sem fellur í yðar smekk Cf þjer eruð vandlát með kaffi, kaupið þá ,,ARÓMA“. Það er bland- að úr sjerstaklega góðum kaffiteg- undum, sem eiga vel saman. Svo er það malað hæfilega fint. Loks pakkað i tvöfalda, sterka poka, sem það geymist í, nægilega lengi, án fþess að'bragðið deyfist. KAFFI Ífyrsta hefti þessa rits var meðal annars tekiö fram, að öðru livoru mundi birtast smágreinar um bindindis- mfil. Hér birtist hin fyrsta. I. Hversvegna menn drekka. Eftirfarandi smágrein birtist; í fyrsta málgagni Góðtemplara hér á landi, en það mun nú í fárra höndum. „Aðalorsökin til þess að menn venja sig á að drekka, er löng- unin eftir að líkjast öðrum. Fyrsta staupið er venjulega lítið bragðbetra en fyrsti vind- illinn. Menn drekka af því þeir sjá aðra gera það, en svo þeg- ar búið er að venja sig á það, vantar aldrei ástæður til að halda áfram. Menn drekka. þegar þeir skilja og eins þegar þeir finnast aftur. Þeir drekka þegar þeir eru svangir til að deyfa hungrið; þeir drekka þegar þeir eru saddir til að- örfa matarlistina. Þeir drekka þegar kalt er, til að hita sér; Þeir drekka þegar heitt er, til a& 72

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.