Austurstræti - 27.07.1938, Side 14

Austurstræti - 27.07.1938, Side 14
AUSTURSTRÆTI Pólsk og Ensk Kol Koks og Smíðakol. Fyrirliggjandi. KOLASALáN S|F Símar 4514 og 1845 kannast við sem velþektan ,,sprúttsala“, sem hefir komið aðvífandi og „langað honum einn“, eins og það heitir á Reyk- vísku. — Óp og óhljóð. Alt lend- ir í eina bendu. Org og bölv. — Það er eins og „renni af“ „döm- unum“, og tveir bílstjórar, sem horft hafa á leikinn, renna sér nú að þvögunni. Og án þess .að því sé veitt athygli, nema þeir þrætueplin burt. Augnabliki síð- ar sé .ég þá ýta þeim inn í bíl fyr- ir framan Hótel Heklu, og á sama augnabliki sér einn bar- dagamaðurinn þetta. Hann rek- ur upp öskur og hleypur af stað en of seint. -— Bíllinn brunar af stað inn Hverfisgötu. Bardaginn heldur áfram. — En nú kemur lögreglan. — Tveir gullborða- lagðir knálegir náungar, „splundra” hópnum og hirða einn eða tvo af þeim, sem vígalegast láta. Það er ekkert meira að sjá og ég hvej^f fyrir hornið til Bensa aftur. Þar er alt með kyrð og spekt og ég er í þann veginn að fara þaðan, til að leita að nýjum æfintýrum, þegar ég kem auga á einmana kvenpersónu, sem kemur úr Pósthússtrætinu fyrir hornið á Apótekinu. Hún leggur af stað yfir götuna í áttina til okkar. Hún er í dýrindis sumar- kápu, sem flaksar frá henni, hattinum heldur hún í hend- inni og hárið þyrlast úfið í allar áttir. Hún virðist varla geta staðið á fótunum. Það er eins og fæturnar fléttist undir henni. — Nú er hún nærri dottin. Ég sé náfölt andlit hennar og star- 78

x

Austurstræti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.