Austurstræti - 27.07.1938, Blaðsíða 24

Austurstræti - 27.07.1938, Blaðsíða 24
AUSTURSTRÆTI For Alle. 111. fam. Journal. Hjemmet. Söndags B.T. o. fl. erlend skemtiblöð gömul en vel með farin eru seld á aðeins 15 aura einfakið á afgr. Anstnrsfræfis Hafnarstræti 16. Einnig danskir og enskir rómanar t. d. eft- ir Edgar Wallace, Sabatini, Oppenheim o.fl. klettahálsar séu langt framund- an?“ „Tvær til þrjár mílur“. „En í raun og veru eru það minsta kosti 7—8 mílur. Það er afar erfitt að átta sig á fjar- lægðinni í eyðimörkinni“. „En þá tekst þeim ef til vill að ríða í veg fyrir okkur?“ „Það er undir því komið, hvað góða úlfalda þeir hafa. Jessabel og úlfaldi Abdullah eru báðir óþreyttir, en úlfald- ar Beduinanna hljóta að vera jafnþreyttir og yðar var. Ef , okkur ekki tekst að ná hálsun- um áður en þeir koma í veg fyr- ir okkur, ver^um við að reyna. að flýja undan þeim í vesturátt, þangað til Said kemur með her- liðið frá Argeh. — Ef að alt annað bregst, höfum við riffl- ana okkar og verðum að verjast meðan unt er“. Framh. „Austurstræti“ kemur út 10. hvern dag. Verð 0,35 í lausasölu, 0,30 fyrir áskrifendur, er greiði heftið við móttöku. — Afgreiðsla og ritstjórn í Hafnar- strœti 16. — Auglýsingaverð: 1 síða 22,00, 1/2 síða 12,00, 1/3 9,00, 1/4 7,00.. Útgefendur: Guðmundur Einarsson og Steindór Sigurðsson. Sími 5471. 88 ísafoldarprentsmieja h.f.

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.