Austurstræti - 27.07.1938, Blaðsíða 6

Austurstræti - 27.07.1938, Blaðsíða 6
AUSTURSTRÆTI Álafoss föt eru best og ódýrust. Nýtt efni daglega. Verzlið við »Álafoss« Þingholtsstræti 2. fult af sorg- yfir hinni miklu ó- hamingju, en um miðsumar voru bænir mínar heyrðar og ég hefi fært stórar þakkarfórnir“. — Um Móses vitum við lítið jannað en það, sem stendur í Gamla testamentinu, en við nán- ari athugun á nafninu kemur jnargt einkennilegt í Ijós. Upp- runalega eru það tvö nöfn, Mo og Zes og það er til í sögnum margra þjóða og þjóðflokka. — Nafnið Anhor Mashu finst í gömlum, egypskum áletrunum og Moshu er egypska þýðingin á nafninu Moses. Orðið Anh n* þýðir foringi. En jafnframt er Anhor Mashu einnig kallaður Ta Nub. En eins og áður er nefnt, segir hin mexikanska bók bókanna „Popol Vuh“ frá, að foríngi þeirra sem „yfir vatnið fóru“, hafi heitið Ta Nub. I Gamla testamentinu er taiað um þrjár stórar fjölskyldur, er alt mannkyn stafi frá. Þessar þrjár stóru fjölskyldur voru Kams, Jafets og Sems. Afkorr- endur Kams eru svertingjar, af- komendur Jafets er hvíti kyn- þátturinn og afkomendur Sems, Gyðingar og aðrir kynbállcar náskyldir þeim, halda því jafn- framt fram að þeir séu komnir frá manni er þeir ýmist nefna Adam, Adem eða Edem, og sem ,þýðir „hinn rauði maður“. Enn- fremur segir í fornum austræn- um sögnum að hann hafi verið ættfaðir Hebrea og komið fi'á austri og sest að á sléttu í Shín- aslandi, — sem líklega er Kína. í egypskum sögnum, höggvið inn hér og hvar, er talað um í'auða manninn og að Egyptum sé ekki vel við hann; að hann sé ókunnugur í landinu, en að hann hafi völdin. Einnig stend- 70

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.