Austurstræti - 27.07.1938, Page 9

Austurstræti - 27.07.1938, Page 9
AUSTURSTRÆTI Utan og innanhússhreingerningar Viðurkend' vinnubrögð. Upplýsingar í síma 5471. kæla sig-. Þeir drekka þegar þeir eru syfjaðir til að halda sér vakandi; þeir drekka til þess ,að geta sofnað, þegar svefn- leysi þjáir þá. Þeir drekka þegar þeir eru hryggir og þeir drekka þegar þeir eru glaðir. Þeir drekka þegar skírt er og þeir drekka þegar jarðað er. Altaf eru nógar ástæður til að drekka“. (Þýtt). Það getur varla hjá því far- ið, að við, sem erum gamlir drykkjumenn, verðum hálf- skömmustulegir, jiegar við les- um þessa smágrein. Svo vel kannast maður við allar þessar ástæður, sem maður látlaust var að búa til handa sjálfum sér til að friða samviskugreyið .— Og það er ömurlegt að verða hlægilegur í eigin augum. Yfirlit yfir merkustu erlenda og innlenda viðburði í júlímán- uði birtist í næsta hefti. T résmíðavinnustoían Amtmannsstíg 4 Framleiðir allskonar smíði. Vönduð vinna. Reynið viðskiffin. 73

x

Austurstræti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.