Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Page 14

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Page 14
14 jón Signrðsson). Óskuðu þeir eftir 2 mönnum í við- bót, og- voru kosnir Ólafur Túbals og- Injgjmar Jó- hannesson. XIII. Sæmundur Sveinsson mintist á grein Guðm. frá Mosdal í 3.hefti „Skinfaxa" 1925. Hvatti hann aðgerða í því, að safna drögum til sögUi félagsskap- ar vors, og spurði héraðsstjóm um aðgerðir hennar í málinu. Héraðsstjóri svaraði, að sambandsstjóm U. M. F. í. mundi gera ákveðnar till. um það o. fl. í vetur. XIV. þá var samþ. í einu hljóði svohljóðandi till. frá héraðsritara: „Héraðsþingið felur héraðsstjóm að senda U. M. F. Akureyrar heillaóskaskeyti í tilefni 20 ára af- mæli þess“. XV. Stjómarkosning. Héraðsstjórnin var endunkosin, þeir: Héraðsstjóri : Sigurður Greipsson, glímukóngur. Héraðsritari: Aðalsteinn Sigmundsson, skólastjóri. Héraðsgj aldkeri: Sigurj. Sigurðsson, bóndi, Kálfholti. Varastjóm: Héraðsstjóri: Guðm. Ingimarsson, Efri-Reykjum. Héraðsritari: Inigimar Jóhannesson, Eyrarbakka. Héraðsgjaldkeri: Guðm. Pálsson, Lambalæk. Stjóm og varastjórn voru kosnar með lófataki. þinggerð lesin upp og samþykt. þingi slitið aðfaranótt 11. jan. kl. 121/2- Ingimar Jóhannesson. Ámi ögmundssoai. Guðm. Pálsson. i

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.