Alþýðumagasín - 01.11.1933, Page 12

Alþýðumagasín - 01.11.1933, Page 12
hátt. Þeir höfðu lokað hana niður í ísköldum neðanjarðarkjallara eina frostnótt, rifið af henní öll klæði, og helt i sífellu yiir hana nakta ísköldu vatni. Svo skildu þeir hana eftir á beru steingólf- inu. — í þrjá sólarhringa létu þeir hana kveljast þar á þennan hátt. Þá tóku þeir hana og fluttu í herbergi sitt, en hún var þá svo aðframkomin, að hún mátti ekki mæla og að dauða komin. — Þeir kölluðu á læknirinn en hún gat ekkert hljóð frá sér gefið og átti aðeins örlitla stund ólifað. — Hann -gat því ekki annað gert en skrifa dánarvottorð er hljóðaði upp á lungnabólgu, þar eð hann gat ekkert grunsamlegt séð. Það var tilviljun ein, að þetta komst upp. — Tony hafði hrósað sér af illverkinu, meðal glæpa- félaga sinna. Þegar þeir gerðu kröfu til að fá hlutdeild í eignum hinnar látnu, en hann neitaði, skrifuðu þeir nafnlausa bréfið og Ijóstruðu síðan öllu upp, Tony Marino var dæmdur til dauða 25. október síðastliðinn og dómurinn framkvæmdur þegar, — en tveir þeirra sem höfðu aðstoð- að hann, voru dæmdir í æfilangt fangelsi í Sing-Sing. Gerhart Hauptmann. EINN helsti rithöfundur Þjóð- verja á síðari tímum og einn af mikilvirkustu skáldum og rithöf. Evrópu i seinni tíð. Eftir Haupt- mann hefir lítið verið þýtt á ís- Iensku. Hann fékk Nobelsverð- launin 1912. — Smágrein um hánn mun ef til vill birtast í Al- þýðu-Magasíninu á næstunni. 10

x

Alþýðumagasín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumagasín
https://timarit.is/publication/685

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.