Alþýðumagasín - 01.11.1933, Page 26

Alþýðumagasín - 01.11.1933, Page 26
FllþýðukueSskapur 0í5ur dq sagnabrot um haguröinga í þennan kafla verða ekki aðeins teknar ferhendur sem skara fram úr að listfengi að formi, eða viðamiklu efni. — Heldur er ætlunin að gefa hér smátt og smátt sýnishorn af islenskum alþýðukveðskap og tækifærisstökum, sem koma til dyranna eins og þær eru klæddar. Ald- ur verður heldur ekki látinn ráða vali, en hepnist á þennan hátt að ná ofurlitlu yfirliti yfir íslenskan alþýðuhugsunarhátt, með tíð og tíma — þá er tilganginum náð. Margrét hét fylgikona Antoníus- ar galdramanns í Grímsey, Jóns- sonar sem kunnur er af sögum — Margrét átti son, Alexander að nafni, sem fékk mikinn orð- stýr sem formaður. — Það var um miðja 18. öld, að hann í einni för sinni milli Grímseyjar og lands lenti í allmiklum hrakningum. Um það orkti þá Árni Jónsson skáld- á Stórahamri í Eyjafirði, kveðling j er hann nefndi »Svaðilför«. Er þar á meðal þessi velkunna vísa öslaði gnoðin, beljaði boðinn, hungaði voðin, Kári söng. Stýrið gelti, aldan elti inn sér helti á borðin löng. Og ennfremur: og Sigríði þessum áðurgreindum ákvæðum og að valdsmaðurinn mætti með réttu taka Sigríði til sín „og hafa af henni sannar sögur þó án pintingar". En Jóni dæmdu þeir tylftareið innan sex vikna frá birtingu dómsins, með þeim eiðsformála, sent honum hefði áður verið stílaður að Ball- ará, þar er sá eiðstími var ekki liðinn. En ynni hann ekki eiðinn skyldi hann »rétt tekinn og fang- aður«. Ekki voru dómsmennirnir samt sammála um dóminn. Vildu 24 fjórir þeirra ekki dæma Jóni eið- inn. heldur að hann væri strax tekinn undir nýja prófun og dóm og fyrir því kom öllum dóms- mönnum saman um að skjóta dóminum til Gísla lögmanns Þórð- arsonar og láta hann skera úr um réttmæli hans. Dóminn skyldi sem fyrst lesa þeim Jóni og Sigríði, og var svo gert, en ekkert var hróflað við sambúð þeirra Steinunnar konu hans eða búi þeirra og fjármun- um. framh.

x

Alþýðumagasín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumagasín
https://timarit.is/publication/685

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.