Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Page 9

Morgunn - 01.07.1974, Page 9
DULARFULL FYRIRBRIGÐI í FORNRITUM VORUM 7 ist hafa bak við sig sams konar reynslu eins og sálarrannsókna- menn nútímans hafa fengið. öllum, sem mikið hafa fengizt við miðlatilraunir, er kunnugt um það, að þegar framliðnir menn gera fyrst vart við sig hjá miðium, þá virðist ástand þeirra oft vera líkt þvi, sem það var við andlátið. Eins er það, ef þeir verða sýnilegir, þá sjást þeir mjög oft með áverkum, sem þeir hafa fengið annaðhvort við andlátið, eða líkaminn orðið fyrir eftir andlátið. Merkilegs dæmis þessa er getið í fyrsta erindinu, sem flutt var á þessu landi um spíritismann, 25. apríl 1905, og heitir „Samband við framliðna menn“. Ég skal geta tveggja dæma úr fornritunum, sem fara í þessa sömu átt. Annað er í Svarfdæla sögu. Sýnir Ásgeirs rauðfelds, Þorleifur jarlsskáld og bróðir hans, höfðu vegið Klaufa. Hann vitjar rekkju frillu sinnar fyrstu nóttina eftir líflátið. Til þess að aftra því, að hann haldi því áfram, höggva þeir höfuðið af líkinu. En næsta skipti, sem barizt var í Svarfaðardal, gengur Klaufi í bardag- ann. Höfuðið var þá ekki á bolnum, heldur barði hann með þvi á báðar hendur. Ég er ekki að halda því fram, að frásögnin um Klaufa sé áreiðanleg. Ég efast ekki um, að hún sé að minnsta kosti mjög úr lagi færð. En þó að sögnin um Klaufa sé hrottaleg og frásögnin í erindinu frá 1905 sé fögur, þá eru þær samstæð- ar að þessu leyti, að þær benda báðar á sömu reynsluna, að áverki sjáist á svipnum, sem likaminn hefur orðið fyrir eftir andlátið. — Annars dæmis skal ég geta. Það er tekið úr Völsungakviðu hinni fornu í Sæmundareddu. Helgi hundingsbani var veginn af mági sínum og haugur orpinn eftir hann. Hann sést riða að haugi sínum, og er þá blóðugur auðvitað af því að hann hafði verið drepinn, lagður i gegn. Annars er frásögnin í þessari kviðu svo hugnæm og merki- leg, að ég get ekki stillt mig um að rifja hana upp með fáein- um orðum. Helga er vel tekið, þegar hann kemur inn i annan heim, svo vel, að Óðinn bauð honum að ráða öllu með sér. Hon- um hefði átt að geta liðið þar forkunnar vel. En svo er ekki. Hann er blóðugur á sveimi hér á jörðunni. Það er ambátt Sig- rúnar, ekkju Helga, sem fyrst sér liann á þessu ferðalagi. Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.