Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 17

Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 17
DULARFUIJL FYRIRBRIGÐI í FORNRITUM VORUM 15 ur skýflóki kom á himininn og úr skýinu rigndi því, er kallað var blóð. Þetta blóðregn hefur nokkrum sinnum komið fyrir hér og þar um heiminn og hefur verið rannsakað. Enginn ágreiningur virðist vera um það, að þetta fyrirbrigði stafi ein- göngu af jarðneskum orsökum, sem ég ætla ekki að tefja tím- ann á að skýra frá. En um margar aldir var þetta blóðregn tal- ið fyrirboði stórtiðinda. Þórgunna hélt, að það væri feigðarboði einhvers á bænum. Hún sýktist um kvöldið sjálf og andaðist úr þeirri sótt. En áður en hún dó, gerði hún ýmsar fyrirskipanir. Hún mælti svo fyrir, að sig skyldi flytja austur í Skálholt til greftr- unar. Fyrir því færir hún tvær ástæður í sögunni. önnur er sú, að henni segi svo hugur um, að sá staður muni nokkra hríð verða göfugastur hér á landi. Það er auðvitað ekkert óhugs- andi, að Þórgunna liafi séð þetta fyrir. En síðari ástæðan virð- ist tilbúningur síðari tíma. Hún er sú, að þá muni vera kenni- menn í Skálholti til þess að veita henni yfirsöngva. Mér skilst svo sem engir kennimenn hafi þá verið komnir i Skálholt. önnur fyrirmæli Þórgunnu eru það, að rekkju hennar og rekkjutjald skuli brenna i eldi, því að það muni engum að nytjum verða. Um þessa skipun sína segir hún þetta, „ok mæli ek þetta eigi fyrir því, at ek unna engum at njóta gripanna, ef ek vissa, at at nytjum mundi verða, enn nú mæli ek því svo mikit um“, segir hún, „at mér þykkir illt, at menn hljóti svá mjök þyngsli af mér, sem ek veit at verða mmi, ef af er brugðit því sem ek segi fyrir“. Þar sem nú Þkrgunna neitar því af- dráttarlaust, að hún leggi þungan hug á þann, er kynni að eignast gripi hennar, þá er hún vill láta brenna, þá gefur sagan enga skýringu á því, hvers vegna svo mikið illt verði að hljót- ast af því, ef út af þessum fyrirmælum hennar er brugðið. Og ég held ekki, að það mál verði skýrt. Bóndinn vill haga sér eftir þvi, sem hún hefur boðið. En hann fær því ekki ráðið fyrir konu sinni. Hún vill ekki, að þvílíkar gersemar séu brenndar. Þetta sé ekki nema öfundarmál eitt, hún hafi eng- um unnað að að njóta, og engin býsn muni eftir koma, þó að slíku sé breytt. Þóroddur bóndi er tregur, en kona han leggur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.