Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Page 21

Morgunn - 01.07.1974, Page 21
DULARFULI, FYRIRBRIGÐI í FORNRITUM VORUM 19 En svo er um ýmis reimleikafyrirbrigði nútímans, sem áreið- anlega hafa gerzt, að vér skiljum þau ekki. Eftir þetta rófufyrirbrigði hófst manndauðinn aftur. En sumt flýði fyrir reimleikum og afturgöngum. „Um 'haustit höfðu þar verit þrjátíu hjóna, enn átján önduðust, enn fimm stukku á brottu, enn sjau váru eftir at Góe“. Þessum ófögnuði var af létt með einkenniiegum hætti. Snorri goði lagði á ráðin. Fyrst var nú ársalur I>órgunnu brenndur. Því næst var sætt lagi, þegar allur hópurinn var inni, að stefna þeim samkvæmt landslögum. Nútíðarmönnum mundi ekki koma slíkt til liugar. Þeir mundu leita annara ráða til þess að reyna að losna við reimleika. Þeir mundu ekki hafa mikla trú á því, að afturgengnir menn virtu mikið stefnur og réttar- höld. En Snorri goði hefur treyst á löghlýðni þeirra, þó að þeir væru 'dauðir. Að öllu var farið eins og við réttarhöld þeirra tíma. Þeim var gefið það að sök, að þeir gengju þar um hibýli mamia i leyfisleysi. og firrðu menn lífi og heilsu. Eftir að mál- færslan hafði fram farið, voru liinir látnu menn dæmdir hver eftir annan. Sá, sem fyrstur varð fyrir dómnum, stóð upp og sagði: „Setit er nú meðan sætt er“. Þá fór hann út. Sá næsti sagði: „Fara skal nú út, ok hygg ég at þó væri fyr sæmra“. Sá þriðji sagði um leið og upp var staðið: „Verit er nú meðan vært er“. Allir sögðu ]>eir eittlivað, meðan þeir fóru. Þóroddur bóndi var síðast dæmdur og mælti hann um leið og liann fór: „Fátt hygg ek hér friða, enda flýjum nú allir“. Eftir þetta tókust af allir reimleikar, og Þuríði húsfreyju, sem var lögzt í sóttinni, batnaði. Hún virðist hafa verið eini maðurinn, sem sóttina tók og lifði hana af. Hvað sem menn annars eiga að hugsa sér um þessa kynjafrásögn alla — og fátt í henni er ótrúlegra en sumar sannar reimleikasögur nútímans — ]>á er hún afar merkilegur vottur um trú forfeðra vorra á lögin og löghlýðn- ina. Jafnvel mönnum, sem farnir eru af þessum heimi, finnst óbærilegt að þverskallast við löglegum dómi, eftir þeirra hug- myndum. Þó er auðséð, að allir fóru þeir nauðugir. Þá kem ég að hinni frásögninni, um Glám í Grettissögu. Sú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.