Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Síða 31

Morgunn - 01.07.1974, Síða 31
DUI.ARGÁFUR OG DULTRÚ 29 verða, svo hefir mig dreymt til“. „Hvað hefir þig dreymt?“ segir Guðmundur. „Mig dreymdi, að ég skyldi ganga inn i hús mikið og hátt, en ég hafði ekki jafnmikið séð, og svá miklar dyr á, að það var eigi með minna móti. En, er höfuð mitt var komið inn í dyrinn, þá nam við herðunum og gekk eigi lengra. En ég ræð þann draum svo, að vegur þinn muni verða mikill, að öll kristni mun eigi hyggja mega svo mikla virðing þína sem vérða mun. — Þá dreymdi mig annan draum, að ég þóttist koma norður í Niðarós i höll Ólafs konungs og þótti mér hann sitja í hásæti sínu og alskipuð höli hans. Þótti mér hann standa upp á móti mér og hreiða faðminn og kveðja mig: „Kom þú heill og sæll, Þorvarður, þú munt blessaður rnn öll Norður- lönd“. Nú veit ég, að þú átt þessa drauma. Vill Guð, að þú sért vígður i höll Ólafs konungs, þ.e. í Kristskirkju. Þar muntu vígður til biskups og mun það fram ganga, hvort þú vilt eða eigi“. Mig langar til að minnast í þessu sambandi ekki ómerkari manna en tveggja Skálholtsbiskupa, en í það embætti völdust að jafnaði hinir lærðustu og vitrustu menn, sem völ var á í prestastétt landsins. Báðir voru þessir menn dulspakir og skyggnir. Sá fyrri þeirra var Sveinn Pétursson, er nefndur var hinn spaki. Hann sat að stóli á árunum 1466—76. Var hann dulrænn mjög og framsýnn og hafa lifað með þjóðinni margar sögur þar um, þó að hér sé ekki tími til að rekja þær. Ég vil að- eins segja frá þvi hér, að svo var honum ljós framtíð Skálholts- staðar eftir sinn dag, að hann sagði fyrir um að fyrsti biskup eftir sig myndi sitja lengi á stóli, annar hýsa staðinn vel, sá þriðji draga mikinn grenivið að stað og kirkju og með þeim fjórða myndi koma siðaskipti. Allt þetta gekk nákvæmlega eftir. Hinn Skálholtsbiskupinn, sem ég ætla að nefna hér var Odd- ur biskup Einarsson, sem sat stólinn á árunum 1589—1630, eða lengst allra, er setið hafa á biskupsstólum Islands, að Guð- hrandi Þorlákssyni Hólabiskupi undanskildum. Oddur hafði miklar og þroskaðar dulrænar gáfur til að bera og eru margar sögur til um forspár hans, og þótti mönnum sem hann sæi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.