Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Síða 37

Morgunn - 01.07.1974, Síða 37
DUI-ARGÁFUR OG DULTRU 35 derswille árið 1848 og straumar hans bárust hingað fyrir til- stilli mætustu og gáfuðustu manna þjóðarinnar, á fyrstu tug- ffln þessarar aldar, hafa viðhorf almennings til þessara mála og andlegra mála yfirleitt smám saman breytzt mikið, með aukinni þekkingu á því hvaða öfl eru hér að verki. Fyrir til- stilli þjálfaðra miðla hefur náðzt fullkomnara samband við þroskaðar verur á öðrum tilverusviðum en áður var unnt að fá. Og áfram þarf að halda í vísindalegri leit spíritismans, til fræðslu og fullkomnunar öllu mannkyni. Þeirrar fullkomnun- ar, sem efnishyggjan virðist vera svo sorglega fjarri, en and- inn getur verið svo nærri, ef rétí er að farið. Þeirrar fullkomn- unar, sem ef til vill er ein þess umkomin að færa mannkyninu þann frið og það bræðralag, sem það þráir stöðugt, en engin alheimshreyfing hefur ennþá getað fært því. Maður hét Jón Þorsteinsson hér í Staðarsveit, stilltur, greindur og fámálugur. Hann sagSi mér svo frá áS hann í œsku sinni hefSi séS ýmsar ofsjónir, bazði ókennilega menn og svipi dauSra manna og ýmislegar fylgjur á und- an komumönnum, og hefSi hann tíSum hraéSst þessar sjónir sem eins hefSu boriS fyrir sig í birtu og dimmu. En svo hefSi aS boriS þegar hann var tíu vetra aS ókunnug kona hefSi mœtt sér í hálfrökkri inn í frambœnum og í því þau mættust hefSi hún andáS framan í andlit sér og horfiS í sama augnabliki og úr því hefSi sér aS mestu horfiS þessi skyggnleiki. (ísl. þjóSs. Jóns Árnasonar, III. b.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.