Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Page 41

Morgunn - 01.07.1974, Page 41
ÍSLAND VAR ÓSKAI.ANDIÐ 39 á verði, en þó hættulega sár. En þá flæktist skóþvengur hans í gaddavír og hann hrasaði. Þetta mun hafa orðið honum til lífs, því hann var tekinn fangi. Eftir að vopnahlé var samið og hann kom heim, sagði hann tnér, að þá 28 mánuði, sem hann var fangi í Schneidemul- fangabúðunum, hafi islenzk kona, búsett i Kaupmannahöfn og honum alls ókunn, sent honum og tveim félögum hans brauð og aðra matbiörg og fatnað líka. Þegar hann fór um Kaupmannahöfn á heimleið fékk hann tækifæri til þess að sjá þennan velgerðarmann sinn og þakka henni, og talaði hann rnjög hlýlega um hina miklu samúð og alúð Dana. Hann er nú (þ.e. 1921) á Indlandi með herdeild sinni King’s Royal Rifles þar sem skærurnar eru harðastar við Wazira-þjóðflokkinn, og nú hef ég engin tíðindi af honum spurt í nærfellt þrjá mánuði. Hann hefur tekið próf i indversku og persnesku sem túlkur og sendiboði í hernum. En sú tilviljun! Þetta kalla ég karma! En foreldrar Mikaels frá Eyri höfðu engan áhuga á sögu ættarinnar. Faðir hans var mikill raunhyggjumaður, alvöru- gefinn, guðhræddur og áhugasamur kennimaður ensku kirkj- unnar. Hann var gripinn trúboðsáhuga löngu áður en hann kvæntist og fór til Indlands til þess að boða heiðingjum fagnað- arerindið. Hann hafði verið vandlega undir það starf búinn og var vel að sér í Austurlandafræðum. Mikael Eyre fæddist í Indlandi og var yngstur fimm syst- kina. En var þeim öllum ólíkur að því leyti, að hann var sá emi, sem hafði áhuga á sögu ættarinnar, og hafði því numið Norðurlandamálin. Kveðst hann muna eftir því, að þegar hann var barn, sýndi faðir hans þeim systkinum myndir í Illustrated London News frá þúsund ára hátiðinni, sem haldin var þá á íslandi, árið 1874. Gamli maðurinn ljómaði í framan, þegar hann sagði börnum sínum frá því hvernig öll þjóðin hefði tekið kristni ár- ið 1000. Þá sagði hann þeim líka frá ættmóður þeirra og hin- um fífldjarfa afabróður, sjóliðsforingjanum. Mikael varð stór- hrifinn af sögunni. En það varð ekki fyrr en mörgum árum síðar að hugur hans beindist fyrir alvöru til Islands og hon-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.