Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 43

Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 43
ÍSI.AND VAR ÓSKALANDIÐ 41 Þaðan fór ég til Nagasaki i Japan og lét hann niig hafa með- mælabréf til vinar síns þar, Buddhaprests, sem hafði verið Is- lendingur samtímis honum. Þeir höfðu meira að segja verið sömu ættar, Sturlungar, og báðir fallið í einum hinna mann- skæðu ættflokkabardaga, sem þá geysuðu. Þegar ég á heimleið heimsótti hann í síðasta skipti, lét hann mig fá meðmælabréf til merkilegs spekings í Kalkútta — en um þá borg varð ég að ferðast á heimleið til Evrópu — og hafði þessi spekingur einnig verið íslendingur áður, en hann Iiafði fæðzt nokkru fyrr en hinn og fallið í hinni frægu orustu við Þrándheim í apríl 1206, þar sem hann barðist með Böglum móti Inga konungi, er í þann mun var staddur í brúðkaupi systur sinnar. Sjö öldum síðar endurfæddist. þessi maður svo á Indlandi, og var nú að greiða sjálfs sín karma, og lagði alla stund á að öðlast guðlega þekkingu. Hann sagði mér meira að segja, að margir ágætir menn um þessar mundir, bæði í Indlandi og Kína, væru endurholdgaðir Islendingar frá ofanverðri 12. og öndverðri 13. öld, eða frá um það bil 80 ára timabili, 1150 til 1230 eftir Kristsburð. Það var því undir handleiðslu þessa manns, sem ég leit upp til sem fræðara míns, að allar mínar leyndu hugsanir leituðu upp á yfirborðið. Og þó ég haldi því ekki fram, að ég muni fyrri tilverustig min, þá trúi ég endurholdgunarkenningunni og kenningu liinnar miklu vizku, sem þeir hafa bezt túlkað Kristur og Buddha, og mestir af öllum hafa verið, þessir höfuð- leiðtogar, sem langmestan og fullkomnastan þátt hafa átt í þróun mannkynsinr á þessari jörð. Ég ætla að leyfa mér nokkurn útúrdúr. Erfiðleikar Vestur- landabúa við að skilja speki Austurlanda eru því að kenna, að þeir eru aldir upp i allt öðru andlegu andrúmslof ti en Austur- landabúar. Ég dreg saman kjarnan úr heimspeki fræðara míns i eftirfarandi orðum, sem hann brýndi stöðugt fyrir mér: „Öll trúarbrögð eru sprottin af opinberun Guðs lil mann- anna. Þau tákna hin mismunandi sjónarmið, sem mennirnir sjá Guð frá. Hinn blessdöi Gotami-Buddha og máÖur sorganna Jesús
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.