Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Page 45

Morgunn - 01.07.1974, Page 45
ÍSLAND VAR OSKALANDIÐ 43 Islandi, sem þar er kallað „eitt hinna sjö dulrænu landa og það f jarlægasta." Þar var þess einnig getið, að það hefði einmitt verið á þessari fjarlægu eyju, sem Kólumbus hefði fyrst heyrt getið hins suðræna lands fyrir vestan hið mikla haf, sem varð til þess að hann réðist í að sigla yfir hafið og fann Ameríku aftur. Þá fann Mikael einnig í Aþenu Islands getið í ítölsku riti eftir Ramusio, sem gefið hafði verið út i Feneyjum 1853. Þegar Mikael Eyre kom aftur til Messina byrjaði hann á bók sinni um Island fyrir alvöru og var búinn að semja um útgáfu hennar við útgefanda i Lundúnum. En það átti eftir að fara fyrir þessu verki eins og handritum armeniska prófessorsins; því um þetta leyti, eða nánar tiltekið þann 28. desember 1908 eyðilagðist Messinaborg í miklum jarðskjálftum. Milcael barg nauðuglega lifi sínu, en hús hans og allar eignir fórust. Hann hvarf svo aftur heim til Englands. Þannig fór um sjóferð þá. Sennilega þarf fræðimann til þess að skilja til fullnustu, hversu voðalegt áfall það er, að liorfa á árangur margra ára strits og starfs glatast fyrir augum sér á einni dagstund. Mikael reyndi þrem árum siðar að skrifa ýmislegt upp eftir minni, en taldi árangurinn af því einskis virði sem fræðirits, sökum hinna glötuðu heimilda. En nú skulum við aftur grípa niður í bréfið til Ásgeirs ræð- ismanns og gefa Mikael sjálfum orðið: Ég vil taþa það fram sem formála fyrir ágripi því, sem ég œtla að rita hér á eftir, að eitt erfiðasta viðfangsefni mitt er að þýða austræn hugtök svo að ljóst sé, hvað átt er við. Við not- um orð og tengjum við þau sérstakar merkingar, en okkur tekst aðeins að þýða mjög óljóst austræna hugtakið. Þegar við til dæmis tölum um „guði“„ „engla“ eða „demóna“ o.þ.h., þá þá eigum við við mjög ákveðin hugtök. En það sem við köllum „goð“ í goðafræðinni okkar, mundu Austurlandabúar nefna „djöfla“ eða „demóna“, þ.e.a.s. yfirnáttúrlegar verur og þó ekki að sjálfsögðu illar, en ofar mönnum að vitsmunum; verur, sem búa yfir ótakmarkaðri þekkingu og valdi vfir náttúrunni, en eru þó — og það er mikilsvert atriði — ekki skapandi verur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.