Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Side 48

Morgunn - 01.07.1974, Side 48
46 MORGUNN fjölmargar máttugar sálir endurholdguSusl, og myndi þetta verSa á 26. og 27. öld. Hann benti Mikael á það, að hitaupp- sprettur væru miklar á íslandi og lægja víða mjög nálægt stór- um isbreiðum. Þetta bendi til framtíðarlandsins. ísinn i jökl- um landsins verði til að knýja vélar. Þannig muni orkan í framtíSinni verSa aSalframlei'Ösla tslands og til Islands muni þjöSirnar leita um framfarir. Þetta er falleg spá, og tökum við öll undir þá ósk að hún megi rætast. Er margt ób'klegra en þetta. Ég minnist þess til dæmis, að alveg nýlega lét enskur verkfræðingur í ljós það álit sitt, að á Islandi væru alveg sérstök nárrúruskilyrði til framleiðslu vetnis, sem væri orkugjafi framtíðarinnar. Spáði hann því, að ísland yrði Kuweit framtíðarinnar, og á hann þar við þá vel- megun sem mundi hljótast af beitingu og framleiðslu ís- lenzkrar orku. En eins og menn muna, er Kuweit arabiskt smáríki, sem svo er auðugt af olíu, að þar þarf enginn maður t.d. að greiða skatt. En það þarf sterk bein til að þola góða daga, segir gamall íslenzkur málsháttur. Og eigi Island eftir að verða auðugt riki sökum náttúruaflanna, þá er okkur vafalaust hollara að það gerist með hægfara þróun fremur en það líkist því, þegar dýrir málmar finnast í jörð og kapphlaup græðginnar setur allt úr skorðum. Island hefur þegar upp á að bjóða sitt af hverju sem með degi hverjum verður sjaldgæfara i heiminum, svo sem heilnæmt loft og hreint vatn, að ógleymdri ósnortinni náttúru. Arfur okkar er rikur og ber okkur skylda til þess að varð- veita hann af skynsemd. Og vissulega væri það stórkostlegt, ef ættland okkar gæti orðið vitsmunaríki, uppeldisstaður mikilmenna og miðstöð andlegrar orku. En hvernig megum við vinna að undirbúningi svo stórkostlegrar framtíðar? Ég hygg, að einfaldast væri að byrja á sjálfum sér. Byrja ó því að hreinsa til í eigin hugskoti; að gera sjálfan sig að skárri manni. Mannkynið er ekkert ann- að en samsafn einstaklinga og allar andlegar framfarir þess hljóta að hefjast i brjósti einstaklingsins. Ef við i raun og veru viljum leggja eitthvað af mörkum til andlegrar framtíðar föð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.