Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 53

Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 53
TILRAUN MEÐ HAFSTEIN BJÖRNSSON 51 prófað eyrnatappana og heyrnartækin með stereo-tónlistinni og komizt að því, að ómögulegt var að heyra það, sem var sagt hinum megin við tjaldið. Með þessu var ætlunin að koma í veg fyrir að fundarmenn heyrðu það, sem miðillinn segði. Þegar fundarmaður var setztur með heyrnartækin á sér gaf I.S. E.H ., sem var handan tjaldsins með Hafsteini, merki um að fundarmaður væri tilbúinn. I.S. settist þá á stól í forstofunni rétt hjá opnum dyrum tilraunaherbergisins og þaðan gat hann fylgst með fundamianni og fullvissað sig um, að hann tæki ekki heyrnartækin af sér meðan Hafsteinn gaf lýsingu sína. Hafsteinn lýsti síðan því, sem hann sá, og E.H. hljóðritaði það. Þegar Hafsteinn hafi lokið máli sínu gaf E.H. I.S. merki um að skyggnilýsingunni væri lokið og I.S. tók heyrnartækin af fundarmanni og gaf honum bendingu um að hann mætti fara úr herberginu. Fundarmaður fór þá úr byggingunni án þess að fara aftur til bókasafnsins. I.S. fór svo niður í bókasafn- ið og kom með næsta fundarmann. Fundurinn stóð í fimm min- útur hver að meðaltali, eða allt frá fjórum upp í sjö mínútur. Nokkrir fundarmenn voru spurðir að því hvort þeir hefðu heyrt nokkuð þegar þeir voru inni í fundarherberginu. Þeir sögðu allir, að þeir hefðu ekkert heyrt nema tónlistina. Mest- allan tímann, sem þeir voru í hálfmyrkvuðu fundarherberg- mu, fylgdist. I.S. stöðugt með þeim. Enginn fundarmanna reyndi að taka af sér heyrnartækin til þess að heyra það, sem Hafsteinn var að segja. En vegna smábreytinga á lýsingunni í anddyrinu þar sem I.S. sat gegnt opnum dyrum tilraunaher- bergisins, brá stundum svo við, að hann gat ekki séð fundar- menn greinilega. Hann er þó viss um, að enginn þeirra hafi reynt að taka af sér tólin. Hafsteinn var ekki í transi þegar þessi tilraun var gerð. Hún Hktist opinberum skyggnilýsingafundum hans, nema hvað þannig var frá gengið, að hvorki Hafsteinn né sá, sem tilraun- ma gerði, gætu vitað hver fundarmaður var hverju sinni. Þeir gátu ekki séð fundarmann og hann gat ekki heyrt hvað miðill- mn sagði. Fundarmenn virtust hafa jákvæða afstöðu til til- raunarinnar og Hafsteinn lét sjálfur í ljós áhuga á henni og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.