Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Page 60

Morgunn - 01.07.1974, Page 60
58 MORGUNN Á þessum fundum virðist tilgátan um hina „gífurlegu þekk- ingu“ varla nægja sem skýring, þegar hafður er í huga sá ber- sýnilegi árangur, sem margir fundarmenn halda fram að hafi náðst. f þessari tilraun fékkst Hafsteinn aðeins við einn fundar- mann í einu, og hann hafði ekki hugmynd um hver hann var. Mat byggt á magni staðfestra upplýsinga gefur til kynna, að um tilviljanir geti ekki verið að ræða, (heldur bendi niður- stöður til þess, að túlka verði þetta sem yfirskilvitleg fyrirbæri) og vísa því á bug tilgátunni um hina „gífurlegu þekkingu“. Könnun á þeirri hlið lýsinga Hafsteins, sem snertir gæði (þ.e. nákvæmni og rétta frásögn), virðist enn fremur styðja fram- angreindar niðurstöður okkar. Samtenging sumra staðreynda, sem hann minnist á, gera það ákaflega óliklegt, að þær hafi orðið fyrir tilviljun þar sem staðreyndirnar áttu við um annað fólk, sem var nefnt fullu nafni og fundarmaður eða meðlimir fjölskyldu hans þekktu. Lýsingar Hafsteins snúast um látið fólk, sem hann segist sjá og standa í sambandi við. Þess vegna er óhjákvæmilegt að við nálgumst spurninguna um annað líf og það vandamál, hvort skýra megi þessi fyrirbæri sem eins konar andlegt ofurnæmi (super-ESP), í stað þess að fallast á að hér sé um samband við framliðna að ræða. Það var ekki ætlun okkar að taka fyrir þetta erfiða vandamál í fyrstu tilraunum okkar með Hafsteini, en okkur virðist hann hafa mjög góða hæfileika til tilrauna og rannsókna á þessu sviði. Framannefndir, einstæðir hæfileikar hans til þess að fara rétt með nöfn, gætu eytt miklu af þeirri óvissu sem fylgir starfi með öðrum miðlum, sem eiga oft erfitt með að bera kennsl á þá sem þeir ná sambandi við. Það er rétt að vekja athygli á því hér, að hvorki í þessari tilraun né á öðr- um fundum á fslandi, sem við höfum rannsakað allnákvæm- lega hefur Hafsteinn lýst lifandi fólki sem dauðu eða öfugt. Á sex miðilsfundum þar sem við völdum fundarmenn voru tvö dæmi þess, að fólki, sem fundarmenn höfðu þekkt mörgum ár- um áður, var lýst sem látnu og þetta kom algerlega flatt upp á fundarmenn, sem héldu að viðkomandi persónur væru enn á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.