Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Page 63

Morgunn - 01.07.1974, Page 63
ÆVAR R. KVARAN: HIÐ ATHYGLIVERÐA LANDNÁM ÍSLENDINGA VESTAN HAFS Þegar við nú á þessu ári minnumst 1100 ára landnáms á íslandi er dálitið fróðlegt að rifja það upp, hve ótrúlega margt reyndist líkt um landnúm Islendinga í Vesturheimi og atferli forfeðranna við landnám Islands 1000 árum síðar. Þannig skráðu íslenzku landnemarnir í Ameríku svo að segja jafnóðum landnámssögu sína, og eiga nú hið merkasta safn landnámssöguþátta. Vestur-Islendingar létu sér ekki nægja að nema landið, heldur höfðu þeir manndóm til þess að skrifa landnámssögu sína svo snemma, að hún gat orðið með öllu áreiðanleg. Þeir virðast í þessum efnum sem mörgmn öðrum hafa fetað dyggilega i fótspor forfeðra sinna. Ekki er það ólíklega til getið, að einhvern tíma á komandi öldum verði þetta heimildarrit afkomendum þeirra jafndýrmætt og Land- náma er okkur. Landnámsritgerðir Vestur-Islendinga geyma merkilegan og mikilsverðan fróðleik. Þær sýna okkur fyrst og fremst við hve óhemjulega örðugleika þeir áttu að etja framanaf, hve mikils manngildis var krafist, hve mikið reyndi á kjark, þolgæði og sjálfsafneitun til að standast örðugleikana og vinna þann sigur, sem unninn var. I lesarkasafni dr. Jóns Öfeigssonar, Heima og heiman er prentaður kafli úr ræðu Vestur-lslendingsins doktors Björns h. Jónssonar. Þar er skemmtilegan fróðleik að finna um þetta efni. Dr. Björn segir meðal annars: „Það fólk sem þoldi þetta, það fólk sem barðist þessari bar- attu og sigraði, það var göfugt fólk, tápmikið fólk, íslenzkt fólk.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.