Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Síða 69

Morgunn - 01.07.1974, Síða 69
ÆVAR R. KVARAN: FÁEIN MINNINGARORÐ UM JÓNÍNU MAGNÚSDÓTTUR. MIÐIL Eitt af J)ví sem útlendingum ]>ykir undarlegt í háttum Is- lendinga eru hinar mörgu og oft ítarlegu minningargreinar, sem birtast í blöðum okkar um ósköp venjulegt alþýðufólk, sem ekki hefur verið í sviðsljósi fréttanna. Þess er vart að vænta að þeir geri sér ljóst, að fráfall góðs drengs eða göfugrar konu, er mikill missir fyrir þessa fámenn- ustu þjóð heimsins. Þess vegna hefur skapazt hefð um að minn- ast látinna með vinarhug og þakklæti. Þær góðu hugsanir, sem á bak við slíka kveðju liggja eru hinum látna áreiðanlega nokkuð hollt veganesti á ferðinni til hinna nýju heimkynna. En það er nú svo, að okkur er öllum takmarkaður timi gef- mn hverju sinni á jörðunni og við hljótum að fara, þegar kallið kemur. Fyrir svo fámenna þjóð sem Islendinga er ]>ó ævinlega til- finnanlegt, þegar góðir kveðja. Ekki sízt á þetta við, þegar skyndilega eru kallaðar héðan manneskjur, sem búa yfir sér- stökum sjaldgæfum hæfileikum og eytt hafa ævi sinni til þess að beita þeim öðrum til blessunar. Hins vegar ber okkur skylda til þess að reyna að skilja þau máttugu lögmál, sem slíku stjórna, létta af harmi og styrkja horfinn vin með ástúðlegum hugsunum. í vor barst alla leið frá Afríku frétt um að Jónína Magnús- dóttir lækningamiðill, hefði orðið þar bráðkvödd á ferðalagi. 1 siðasta tölublaði Morguns var all-ítarlega skýrt frá bless- unarríkum störfum hennar og verður það því ekki endurtekið hér. Jónína var manneskja, sem sárt var að missa á miðjum aldri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.