Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Side 71

Morgunn - 01.07.1974, Side 71
BENJAMÍN KRISTJÁNSSON: AÐALBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR Þó að undarlegt kunni að virðast, er stórgáfuðum mönnrnn stundum manna minnst sýnt um að bjarga sér og þarfnast því ástúðar og umönnunar næstum því eins og ungabörn. Stafar þetta vitanlega af því, að hugur þeirra er lítið bundinn við hið hversdagslega, þeir nenna ekki að beygja sig eftir pening- um, vinna verk sín fremur af hugsjón og áhuga en til fjár- munalegs ávinnings og hirða lítt um að alheimta daglaun að kvöldum. Um smámuni eru þeir venjulega gleymnir og at- hyglislausir eða fjarhuga. Tekst þeim því oftast að vera fátæk- um alla ævi, og væru illa á vegi staddir, ef þeir ættu ekki góða félag a sér við hlið til að líta eflir þeim. Það var Haraldi Níelssyni mikil gæfa, er hann var enn í sárum eftir andlát fyrri konu sinnar að kvænast jafnmikilhæfri og stórgáfaðri konu og frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, konu sem skildi hann flestum betur og kunni öllum betur að meta hina fágætu hæfileika hans. Var hún honum þvi ekki aðeins styrkur við uppeldi yngri barna hans, sem enn þurftu á móður- vernd að halda, heldur var hún honum einnig andlegur félagi, jafnoki hans í hvössum gáfum, andlegri víðsýni og áhuga hvers konar á menningarmálum þjóðar sinnar. Var hún svo þjóðkunn kona fyrir störf sín að skólamálum og alls konar menningarmálum, og fyrir erindi og ritgerðir, að hér nægir að geta aðeins helztu æviatriða. Hún fæddist að Miklagarði í Eyjafirði 10. janúar 1887, dóttir Sigurðar Ketilssonar bónda þar og konu hans Sigríðar Einarsdóttur frá Árgerði Jónssonar, er bæði voru af dug- miklum eyfirzkum ættstofnum. Fór hún ung til náms í Kvennaskólanum á Akureyri og stundaði þar nám veturna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.